Nóvember sýning 2013

Úrslit á sýningu HRFÍ 16. – 17. nóvember 2013

744 hundar af 83 hundategundum voru skráðir á nóvembersýningu HRFÍ sem fór fram 16. – 17. nóvember 2013 í Klettagörðum. Þetta er svipaður fjöldi og á nóvembersýningunni í fyrra en það sama var ekki upp á teningnum varðandi cavalierana, þar sem aðeins 35 voru skráðir núna á móti 50 í fyrra. Munar þar mestu um hvolpana, þar sem 7 hvolpar voru skráðir á þessa sýningu en 16 í fyrra. Töluvert færri hvolpar hafa fæðst þetta árið svo skýringin liggur að hluta til þar. Sex dómarar frá 5 löndum dæmdu hundana. Dómari cavalierana var Tatjana Urek frá Slóveníu sem einnig dæmdi tegundahóp 9. Hún var nokkuð strangur dómari og var frekar spör á meistaraefnisborðana. Sóley Ragnarsdóttir var dómaranemi og styttist í að hún verði fullgildur cavalierdómari.

Sýningarnefnd cavalierdeildarinnar tók þátt í að setja upp sýninguna og taka hana niður, auk þess að útvega starfsfólk yfir sýningarhelgina. Við færum þeim öllum bestu þakkir fyrir þeirra störf.   

Úrslit voru þannig::

Hvolpar  4 – 6 mánaða (5)

Rakkar (3 – 1 mætti ekki)

hv Litlu-Giljár Vaskur Þokki, eig. og rækt. Gerður Steinarsdóttir

hv Litlu-Giljár Glæsir, eig. Júlíus Aðalsteinsson, rækt. Gerður Steinarsdóttir

Tíkur (2)

hv Hrísnes Sonja, eig.og rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

hv Hrísnes Silvía Nótt, eig. Alda Guðrún Jónasdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

Besti hvolpur tegundar 4 -6 mánaða var Litlu-Giljár Vaskur Þokki

Hvolpar 6 – 9 mánaða (2)

Rakkar (2)

1 hv Tröllatungu Máni, eig. og rækt. Sigríður Elsa Oddsdóttir

2 hv Tröllatungu Myrkvi, eig. og rækt. Sigríður Elsa Oddsdóttir

Besti hvolpur tegundar 6 – 9 mánaða var Tröllatungu Máni

28 fullorðnir cavalierar voru skráðir, 10 rakkar og 18 tíkur.

Rakkar (10)

10 rakkar voru skráðir í þremur flokkum, 8 fengu „excellent“ og rauðan borða, 1 „very good“ og bláan borða og 1 „good“ og gulan borða. Dómarinn gaf 4 rökkum meistaraefni.      

Ungliðaflokkur (3)

1.sæti ex. Hrísnes Max, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

2.sæti ex. Drauma Bassi, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

Unghundaflokkur (0)- enginn var skráður í þessum flokki

Opinn flokkur (5)

1. sæti ex.meistaraefni Bjargar Kaldi, eig. Guðrún Birna Jörgensen, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir

2. sæti ex.meistaraefni Eldlukku Ögri, eig. Örnólfur Guðmundsson, rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir   

3. sæti ex. Hlínar Erró, eig. Egill Hafsteinsson, rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

4. sæti ex. Salsara Sovereign, eig. Þórunn A.Pétursdóttir/Guðrún H.Theódórsdóttir, rækt.Miss M.Barett.  

Meistaraflokkur (2)

1. sæti ex. meistaraefni RW-13 ISCh Ljúflings Dýri, eig. og rækt. María Tómasdóttir

2. sæti ex. meistaraefni Hrísnes Krummi Nói, eig. Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

Úrslit – bestu rakkar tegundar – allir meistaraefni

1. RW-13 ISCh Ljúflings Dýri  – Cacib

2. Bjargar Kaldi – meistarastig – v-Cacib

3. ISCh Hrísnes Krummi Nói

4. Eldlukku Ögri  

TÍKUR (18)

18 tíkur voru skráðar í fjórum flokkum, 9 fengu „excellent“,  4 „very good“, 3 „good“ en 3 mættu ekki. Dómarinn gaf 6 tíkum meistaraefni.

Ungliðaflokkur (5- 2 mættu ekki)

1. sæti ex.meistaraefni Ljúflings Iða, eig. Ævar Olsen, rækt. María Tómasdóttir

2. sæti ex.Hlínar India, eig. og rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

3. sæti vg.Yndisauka Heimasæta, eig. og rækt. Berglind Ásta Jónsdóttir

Unghundaflokkur (6)

1.sæti ex.meistaraefni Ljúflings Hetja, eig. og rækt. María Tómasdóttir

2.sæti ex.Mjallar Von, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

3.sæti ex.Bjargar Bríet Korka Sól, eig. Hildur Guðrún Gunnarsdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir

4.sæti vg.Eldlukku Salka, eig. og rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir

Opinn flokkur (4)

1. sæti ex.meistaraefni Drauma Twiggy, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

2. sæti ex.meistaraefni Eldlukku Mandla, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

Meistaraflokkur (2)   

1.sæti ex.meistaraefni ISCh Sandasels Kvika, eig. og rækt. Kolbrún Þórlindsdóttir

2.sæti ex.meistaraefni RW-13 ISCh Mjallar Björt, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

Úrslit – bestu tíkur tegundar- allar með meistaraefni

1.Ljúflings Hetja, meistarastig  – Cacib

2.ISCh Sandasels Kvika – v-cacib

3.Ljúflings Iða

4.RW-13 ISCh Mjallar Björt    

Besti hundur tegundar var RW-13 ISCh Ljúflings Dýri og best af gagnstæðu kyni Ljúflings Hetja. Bæði fengu Cacib og Hetja sitt annað meistarastigÞar sem Ljúflings Dýri hefur þegar fengið fjögur cacib stig, gengur cacib stigið til Bjargar Kalda sem fékk vara-caciben hann hlaut einnig sitt annað meistarastig á þessarisýningu.

Ljúflings Dýri stóð sig vel í harðri samkeppni í tegundahópi 9 og náði þar 3.sæti.

Cavalierdeildin gaf eignarbikara.

Deildin óskar öllum vinningshöfum innilega til hamingju með árangurinn. Birt með fyrirvara um mögulegar villur, vinsamlega tilkynnið ef einhverjar eru.