Alþjóðlegsýning 2014

Alþjóðleg sýning HRFÍ 22. júní 2014
Bestu hundar tegundar á alþjóðlegri sýningu HRFÍ 22.júní 2014 voru Drauma Bono, sem varð BOB, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir og Ljúflings Hetja sem varð BOS, eig. og rækt. María Tómasdóttir. Bæði fengu meistarastig og Cacib og var það fyrsta meistarastig Bono en þriðja meistarastigið hjá Hetju, en þar sem hana vantaði viku upp á 2ja ára aldurinn, þarf hún fjórða stigið til að ná meistaratitli. Besti hvolpur 4 – 6 mánaða með heiðursverðlaun var Prúðleiks Móa Parker, eig. og rækt. Linda Helgadóttir. Dómari var Henrik Johansson frá Svíþjóð. Nánari úrslit birtast síðar.


Úrslit frá alþjóðlegri sýningu HRFÍ sunnudaginn 22. júní 2014. 28 cavalierar voru skráðir, þar af 3 hvolpar. Dómari var Henrik Johanssen frá Svíþjóð.

Hvolpar 4 – 6 mánaða (2)
Hv. Prúðleiks Móa Parker, eig. Henný Sif Bjarnadóttir, ræk. Linda Helgadóttir
Hv. Kóngalilju Mía, eig. Guðrún Helga Theódórsdóttir, rækt. Olga Sigríður Marinósdóttir
Besti hvolpur tegundar var Prúðleiks Móa Parker

Hvolpar 6 – 9 mánaða (1)
1 Mánaljóss Baltasar, eig. og rækt. Kristín Bjarnadóttir

25 fullorðnir cavalierar voru skráðir,  8 rakkar og 17 tíkur.
Rakkar (8)
8 rakkar voru sýndir í 4 flokkum. Dómarinn gaf 5 rökkum meistaraefni.
Ungliðaflokkur ( 1)
1 Ex. Mjalla Æsir, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Arna Sif Kærnested
Unghundaflokkur (3)
1 Ex. ck Drauma Bono, eig. og rækt. Ingibjörg Halldórsdóttir
2 Ex. ck Drauma Bassi, eig. og rækt. Ingibjörg Halldórsdóttir
3 Ex. Hrísnes Max, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Þuriður Hilmarsdóttir
Opinn flokkur (3)
1 Ex. ck Hlínar Erró, eig. Bryndís Óskarsdóttir, rækt. Edda Hallsdóttir
2 Ex. ck Mjallar Þytur, eig. Svea Soffía Sigurgeirsdóttir, rækt. Arna Sif Kærnested
3 Ex. Bjargar Kaldi, eig. Guðrún Birna Jörgensen, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir
Meistaraflokkur (1)
1 Ex. ck Loranka‘s Edge of Glory, eig. María Tómasdóttir, rækt. Mrs L Hughes

Úrslit – bestu  rakkar tegundar, allir með meistaraefni
1. Drauma Bono – meistarastig og CACIB
2. Loranka‘s Edge of Glory – V-CACIB
3. Drauma Bassi
4. Hlínar Erró

Tíkur (17)
17 tíkur voru skráðar.  Dómarinn gaf 4 tíkum meistaraefni
Ungliðaflokkur ( 4)
1 Ex. Hlínar Asia Noom, eig. og rækt. Edda Hallsdóttir
2 Vg. Hlínar America Lukka, eig. og rækt. Edda Hallsdóttir
3 Vg. Klettalilju Ísabella Dimmalimm, eig. Kristín Bjarnadóttir/Berglind Helgadóttir, rækt. Helga María Stefánsdóttir
Unghundaflokkur (5 – 1 tík mætti ekki)
1 Ex. Ljúflings Hekla, eig. og rækt. María Tómasdóttir
2 Ex. Hlínar Africa, eig. og rækt. Edda Hallsdóttir
3 Vg. Yndisauka Heimasæta, eig. og rækt. Berglind Ásta Jónsdóttir
Opinn flokkur (6)
1 Ex. ck Ljúflings Hetja, eig. og rækt. María Tómasdóttir
2 Ex. ck Drauma Twiggy, eig. og rækt. Ingibjörg Halldórsdóttir
3 Ex. Mjallar Von, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
4 Ex. Hlínar Sarah Jessica Parker, eig.Gerður Steinarsdóttir og rækt. Edda Hallsdóttir
Meistaraflokkur (2)
1 Ex. ck C.I.B.ISCh  Sandasels Kvika, eig. og rækt. Kolbrún Þórlindsdóttir
2 Ex. ck RW-13 ISCh  Mjallar Björt, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

Úrslit – bestu tíkur tegundar – allar með meistaraefni
1. Ljúflings Hetja – meistarastig og CACIB
2. C.I.B. ISCh Sandasels Kvika – V-CACIB
3. Drauma Twiggy
4. RW-13 ISCh Mjallar Björt

BOB, besti hundur tegundar var Drauma Bono með sitt fyrsta meistarastig og BOS var Ljúflings Hetja sem fékk sitt þriðja meistarastig. Bæði fengu CACIB stig.

Bikara fyrir sýningarnar gáfu Dýrabær og Dýralíf og þakkar deildin fyrir þeirra framlag.

Við óskum öllum eigendum til hamingju með árangurinn á sýningunum og hlökkum til að sjá ykkur á næstu sýningu sem verður í september 2014.

F.h. stjórnar Cavalierdeildarinnar
Guðrún Birna Jörgensen