Vorsýning 2015

Úrslit á vorsýningu HRFÍ 24. maí 2015

Meistarastigsýning HRFÍ var haldin í Víðidal 23. og 24. maí 2015.  20 cavalierar voru skráðir þar af 2 hvolpar. Dómari var Harto Stockmari frá Finlandi.

BOB var C.I.B. RW-13 Mjallar Björt og BOS Hrísnes Max sem fékk sitt fyrsta meistarastig. Tíkarmeistarastigið kom í hlut Ljúflings Heklu og er það annað stigið hennar.

Úrslit voru eftirfarandi:

Hvolpar 6 – 9 mánaða (2)

Tíkur (2)

1. hv Ljúflings Lay Low, eig. og rækt. María Tómasdóttir

2. Demantslilju Emma, eig. Þórunn A. Pétursdóttir, rækt. Halla Björk Grímsdóttir

Besti hvolpur tegundar var Ljúflings Lay Low.

18 fullorðnir cavalierar voru skráðir, 9 rakkar og 9 tíkur,  9 fengu excellent, 7 very good og 2 good.

Rakkar (9)

9 rakkar voru skráðir í fjórum flokkum. Dómarinn gaf fjórum þeirra meistaraefni.

Ungliðaflokkur (2)

1. ex ck Ljúflings Kiljan, eig. og ræktandi María Tómasdóttir

2. vg. Eldlukku Fáfnir, eig. Guðrún Skúladóttir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

Unghundaflokkur (2)

1. ex ckSóllilju Mugison, eig. Þórunn A.Pétursdóttir, rækt. Jón Hilmarsson 

Opinn flokkur (4 )

1. ex ck Hrísnes Max, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

2. vg. Mjallar Þytur, eig. Svea Soffía Sigurgeirsdóttir, rækt. Arna SifKærnested

3. vg  Atti‘s Kisses From Happy, eig. Halla Björk Grímsdóttir, rækt. Aina Rudshaug

Meistaraflokkur (1)

1. ex.ck. ISCh Drauma Bono, eig. og ræktandi Ingibjörg E.Halldórsdóttir

Úrslit  bestu rakkar, allir meistaraefni

1. Hrísnes Max meistarastig

2. ISCh Drauma Bono

3. Sóllilju Mugison

4. Ljúflings Kiljan.

Tíkur (9))

9 tíkur voru skráðar í fjórum flokkum. Dómarinn gaf 4 tíkum meistaraefni.

Ungliðaflokkur (2)

1. ex Skutuls Aþena, eig. Valka Jónsdóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir

2. vg Freyja, eig. Þórunn A.Pétursdóttir, rækt. Klara Björnsdóttir

Unghundaflokkur (1)

1. vgMjallar Æsa, eig. Þórdís Gunnarsdóttir, rækt. Arna Sif Kærnested

Opinn flokkur (4)

1. ex ck Ljúflings Hekla, eig. og rækt. María Tómasdóttir

2. ex ck Drauma Twiggy. eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

3. vg RW-14 Mjallar Von, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

4. vg Bjargar Bríet Korka Sól, eig. Hildur Guðrún Gunnarsdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir

Meistaraflokkur (2)

1. ex ck C.I.B.RW-13 ISCh Mjallar Björt, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

2. ex ck ISCh Ljúflings Hetja, eig. og rækt. María Tómasdótttir

Úrslit – bestu tíkur – allar meistaraefni

1. ISCh C.I.B. ISCh Mjallar Björt

2. ISCh Ljúflings Hetja

3. Ljúflings Hekla – meistarastig

4. Drauma Twiggy

Cavalierarnir komust ekki í úrslit sýningar að þessu sinni.

Við óskum öllum eigendum til hamingju með árangurinn á sýningunni.

Birt með fyrirvara um mögulegar villur, vinsamlega tilkynnið ef einhverjar eru. Stjórnin