Norðurljósasýning 2015

Úrslit á Norðurljósasýningu HRFÍ 25. maí 2015

Norðurljósasýning HRFÍ var haldin í Víðidal 25. maí 2015.  Nýr titill Norðurljósa Winner kom í hlut þeirra hunda sem unnu BOB eða BOS á báðum sýningum helgarinnar en því miður voru cavaliernar ekki svo heppnir og ná því ekki að skarta þeim titli. 23 cavalierar voru skráðir þar af 3 hvolpar. Dómari var Sóley Ragna Ragnarsdóttir og var þetta frumraun hennar sem cavalierdómari hér á landi.

BOB var ISCh Ljúflings Hetja og BOS ISCh Drauma Bono. Meistarastigin fengu Ljúflings Kiljan og Drauma Twiggy. Þetta var þriðja meistarastig Twiggyar og er hún því nýr íslenskur meistari.

Úrslit voru eftirfarandi:

Hvolpar 4 – 6 mánaða (1)

1. hv Hnoðra Rökkvi, eig. og rækt. Þórdís Gunnarsdóttir og var hann besti hvolpur tegundar.

Hvolpar 6 – 9 mánaða (2)

Tíkur (2)

1. hv Ljúflings Lay Low, eig. og rækt. María Tómasdóttir

2. Demantslilju Emma, eig. Þórunn A. Pétursdóttir, rækt. Halla Björk Grímsdóttir

Besti hvolpur tegundar var Ljúflings Lay Low.

19 fullorðnir cavalierar voru skráðir, 10 rakkar og 9 tíkur,  14 fengu excellent, 2 very good, 2 good og 1 sufficient.

Rakkar (10)

10 rakkar voru skráðir í fjórum flokkum. Dómarinn gaf fimm þeirra meistaraefni.

Ungliðaflokkur (2)

1. ex ck Ljúflings Kiljan, eig. og ræktandi María Tómasdóttir

2. ex Eldlukku Fáfnir, eig. Guðrún Skúladóttir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

Unghundaflokkur (2)

1. ex ckSóllilju Mugison, eig. Þórunn A.Pétursdóttir, rækt. Jón Hilmarsson 

2. ex Mjallar Æsir, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Arna Sif Kærnested

Opinn flokkur (5 )

1. ex ck Drauma Bassi, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

2. ex ck Mjallar Þytur, eig. Svea Soffía Sigurgeirsdóttir, rækt. Arna SifKærnested

3. ex Hrísnes Max, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

4. ex Atti‘s Kisses From Happy, eig. Halla Björk Grímsdóttir, rækt. Aina Rudshaug

Meistaraflokkur (1)

1. ex ck ISCh Drauma Bono, eig. og ræktandi Ingibjörg E.Halldórsdóttir

Úrslit  bestu rakkar, allir meistaraefni

1. ISCh Drauma Bono

2. Ljúflings Kiljan – meistarastig

3. Drauma Bassi

4. Mjallar Þytur

Tíkur (9))

9 tíkur voru skráðar í fjórum flokkum. Dómarinn gaf 2 tíkum meistaraefni.

Ungliðaflokkur (1)

1. ex Skutuls Aþena, eig. Valka Jónsdóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir

Unghundaflokkur (1)

1. gMjallar Æsa, eig. Þórdís Gunnarsdóttir, rækt. Arna Sif Kærnested

Opinn flokkur (4)

1. ex ck Drauma Twiggy. eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

2. ex RW-14 Mjallar Von, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

3. vg Ljúflings Hekla, eig. og rækt. María Tómasdóttir

4. vg Koparlilju Hneta, eig. Þórunn A.Pétursdóttir, rækt. Ingibjörg Þorvaldsdóttir

Meistaraflokkur (2)

1. ex ck ISCh Ljúflings Hetja, eig. og rækt. María Tómasdótttir

2. ex C.I.B.RW-13 ISCh Mjallar Björt, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

Úrslit – bestu tíkur – allar meistaraefni

1. ISCh Ljúflings Hetja

2. Drauma Twiggy – meistarastig

Cavalierarnir komust ekki í úrslit sýningar að þessu sinni.

Við óskum öllum eigendum til hamingju með árangurinn á sýningunni.

Birt með fyrirvara um mögulegar villur, vinsamlega tilkynnið ef einhverjar eru.