Sýningarhelgin 18-20.9 2015

Úrslit á alþjóðlegri sýningu 19. og 20. september og hvolpasýningu HRFÍ 18. september 2015

Heldur minni þátttaka var á septembersýningu HRFÍ en undanfarin ár eða um 650 skráðir hundar, þar af voru 18 cavalierar skráðir á  alþjóðlegu sýninguna og 4 hvolpar á hvolpasýninguna sem haldin var á föstudagskvöldið.  Sýningarnar voru báðar haldnar í Víðidalnum. Dómari á hvolpasýningunni var Daníel Örn Hinriksson sem nýlega hefur hlotið réttindi til að dæma cavaliera ásamt nokkrum öðrum tegundum en Michael Leonard frá Írlandi dæmdi cavalierana á alþjóðlegu sýningunni. Þetta var sannkölluð blenheim sýning en einn þrílitur lífgaði þó upp á litaflóruna. Einn ruby var skráður en mætti ekki, þannig að lítið fór fyrir heillitu cavalierunum á þessari sýningu. Bestu hundar tegundar hlutu einnig rétt til að taka þátt á Crufts sýningunni í Englandi næsta ár, þó ekki séu miklar líkur á að margir geti notfært sér það.  BOB var ISCh Ljúflings Hetja og BOS var ISCh Drauma Bono. Besti hvolpur 4 – 6 mánaða var Teresajo Sabrína Una. Nánari úrslit voru þannig:

Hvolpar  3 – 6 mánaða (3)

Tíkur (3)

hv Teresajo Sabrína Una, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, ræktandi Dominska Troscianko/Teresa Joanna Troscianko

hv Tereasjo Sólrún, eig. Aðalheiður Svanhildardóttir, rækt. Dominka Troscianko /Teresa Joanna Troscianko

3 Kyza, eig. Elísabet Stefánsdóttir, rækt. Klara Björnsdóttir

Besti hvolpur tegundar 3 -6 mánaða var Teresajo Sabrína Una

Hvolpar 6 – 9 mánaða (1)

Tíkur (1)

1 Þórshamrar Natalia, eig. og ræktandi Fríða Björk Elíasdóttir

18 fullorðnir cavalierar voru skráðir, 7 rakkar og 11 tíkur sem er nákvæmlega sami fjöldi og á síðustu septembersýningu.

Rakkar (7 – 1)

7 rakkar voru skráðir í fimm flokkum en rakki í opnum flokki mætti ekki, dómarinn gaf fjórum þeirra meistaraefni.

Ungliðaflokkur (1)

vg. Muddi, eig. Þórunn Arnardóttir, rækt. Elín Sigurgeirsdóttir

Unghundaflokkur (1)

ex.ck RW-15 Ljúflings Kiljan, eig. og rækt. María Tómasdóttir

Opinn flokkur (2 -1 )

ex.ck Hrísnes Max, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

Meistaraflokkur (2)

ex.ck. ISCh Drauma Bono, eig. og rækt. Ingibjörg E. Halldórsdóttir

2 vg. ISCh Bjargar Kaldi, eig. Guðrún Birna Jörgensen, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir

Öldungaflokkur (1)

ex.ck Bjargar Klaki, eig. Guðrún Birna Jörgensen, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir

Úrslit  bestu rakkar tegundar – allir með ck = meistaraefni

1. ISCh Drauma Bono –  Cacib

2. RW-15 Ljúflings Kiljan, meistarastig og vara-Cacib

3. Hrísnes Max

4. Bjargar Klaki

Tíkur (11))

11 tíkur voru skráðar í þremur flokkum, dómarinn gaf 4 þeirra meistaraefni. Tík í opnum flokki mætti ekki.

Ungliðaflokkur (3)

ex. Skutuls Aþena, eig. Valka Jónsdóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir

ex. Ljúflings Lay Low, eig. og rækt. María Tómasdóttir

vg. Mandla, eig. og rækt. Elín Sigurgeirsdóttir

Opinn flokkur (6- 1)

ex.ck RW-14 Mjallar Von, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

ex.ck RW-15 Hrísnes Sonja, eig. og rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

ex. Hrísnes Selma, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

vg. Grettlu Tinu Salka, eig. Elín Sigurgeirsdottir, rækt. Elísabet Grettisdóttir

Meistaraflokkur (2)   

ex.ck ISCh Ljúflings Hetja, eig. og rækt. María Tómasdóttir

ex.ck C.I.B.RW-13 ISCh Mjallar Björt, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

Úrslit – bestu tíkur tegundar- allar með meistaraefni

1. ISCh Ljúflings Hetja – Cacib

2. RW-14 Mjallar Von, meistarastig og v-Cacib

3. C.I.B. RW-13 ISCh Mjallar Björt

4. RW-15 Hrísnes Sonja

BOB, besti hundur tegundar var Ljúflings Hetja og BOS, bestur af gagnstæðu kyni Drauma Bono. Bæði fengu Cacib stig sem ganga væntanlega niður til hundanna sem voru í 2. sæti, þar sem bæði hafa nú þegar hlotið 4 Cacib stig en bíða enn eftir staðfestingu frá FCI um alþjóðlegan meistaratitil. Ljúflings Kiljan hlaut sitt fjórða meistarastig en er enn of ungur til að verða íslenskur meistari og Mjallar Von fékk þriðja meistarastigið og er því orðin íslenskur meistari.

Cavalierdeildin gaf eignarbikara.

Deildin óskar öllum vinningshöfum innilega til hamingju með árangurinn.