Hvolpasýning 2015

Sýningarúrslit frá hvolpasýningu HRFÍ 13. nóvember 2015

Hvolpasýning Hundaræktarfélags Íslands var haldin í Reiðhöllinni í Víðidal 13. nóvember 2015. 9 cavalierhvolpar voru sýndir, tveir í flokknum 3 – 6 mánaða og sjö 6 – 9 mánaða hvolpar.-Dómari var Sóley Ragna Ragnarsdóttir  

Hvolpar  3 – 6 mánaða 

Rakkar (1)

1. sæti hv. Ljóslilju Kalmann, eigandi og ræktandi Sigrún Fossberg

Tíkur (1)

1. sæti hv. Drauma Gígja, eigandi og ræktandi Ingibjörg E.Halldórsdóttir

Besti hvolpur tegundar 3-6 mán. með heiðursverðlaun var Drauma Gígja og bestur af gagnstæðu kyni Ljóslilju Kalmann.

Hvolpar 6 – 9 mánaða

Rakkar (2)

1. sæti hv. Ljúflings Merlin Logi, eigendur Rúnar Már Sverrisson/Guðbjörg Björnsdóttir, ræktandi María Tómasdóttir

2. sæti Eldlilju Rökkvi, eigandi og ræktandi Þórunn A.Pétursdóttir

Tíkur (5)

1.sæti hv. Teresajo Sabrína Una, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Dominika Troscianko/Teresa Joanna Troscianko)

2. sæti Hlínar Hollý, eigandi Andrea Hilmarsdóttir, ræktandi Edda Hlín Hallsdóttir

3. sæti Ljúflings Mona Lisa, eigandi Hlíf Björnsdóttir, ræktandi María Tómasdóttir

4. sæti Eldlilju Mia, eig. Margrét Erla Haraldsdóttir, ræktandi Þórunn A.Pétursdóttir

5. sæti Kyza, eig. Elísabet Stefánsdóttir, ræktandi Klara Björnsdóttir.

Besti hvolpur tegundar 6 – 9 mán. með heiðursverðlaun var Teresajo Sabrína og bestur af gagnstæðu kyni Ljúflings Merlin Logi.

Deildin óskar vinningshöfum innilega til hamingju. (Myndin er af Drauma Gígju, besta hvolpi tegundar í 3 – 6 mánaða flokki)