
Úrslit frá tveimur HRFÍ sýningum 23. – 24. júlí 2016
Tvær sýningar á vegum HRFÍ fóru fram helgina 23. – 24. júlí 2016. Á laugardeginum var Reykjavík-Winner sýning og á sunnudeginum alþjóðleg sýning. Daníel Örn Hinriksson dæmdi cavalierana fyrri daginn og Mikael Nilson frá Svíþjóð þann seinni. 24 cavalierar voru skráðir á RVK-Winner sýninguna og 23 á þá alþjóðlegu. Veðrið var milt en smá rigningarúði fyrri daginn en bjartara þann seinni þó með smá skúrum. Hvolpasýning var á föstudeginum en engir cavalierhvolpar voru skráðir að þessu sinni.
Úrslit: Reykjavik-Winner sýning, dómari Daníel Örn Hinriksson frá Íslandi
24 cavalierar skráðir, 9 rakkar og 15 tíkur
Rakkar (9)
9 rakkar voru skráðir í 3 flokkum. Dómarinn gaf 4 rökkum meistaraefni.
Ungliðaflokkur (2)
1.ex. ck Jr.cac. Magic Charm´s Artic, eig. María Tómasdóttir, rækt. Unni L Olsen
2.ex. Ljúflings Merlin Logi, eig. Rúnar M.Sverrisson/Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. María Tómasdóttir
Unghundaflokkur (1)
1. ex.ck Kvadriga´s Surprise, eig. Guðríður Vestars, rækt. Torill Undheim
Opinn flokkur (5)
1. ex. ck RW-15 Ljúflings Kiljan, eig. og rækt. María Tómasdóttir
2. ex. ck Drauma Bassi, eig. og ræktandi Ingibjörg E.Halldórsdóttir
3. ex. Mjallar Váli Vafri, eig. Björg Östrup Hauksdóttir, rækt. Arna Sif Kærnested
4. ex. Mjallar Þytur, eig. Soffía Svea Sigurgeirsdóttir, rækt. Arna Sif Kærnested
Úrslit – bestu rakkar tegundar – allir meistaraefni
1. Magic Charm´s Artic – Junior cac, meistarastig og RW-16
2. RW-15 Ljúflings Kiljan
3. Kvadriga´s Surprise
4. Drauma Bassi
Tíkur (15)
15 tíkur voru skráðar í 4 flokkum. Dómarinn gaf 7 tíkum meistaraefni.
Ungliðaflokkur (3)
1. ex.ck Jr.cac. Tereasjo Sabrína Una, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Dominika Troscianko/Teresa J.Troscianko
2. ex. Teresajo Sólrún, eig. Aðalheiður Svanhildardóttir, rækt. Dominika Troscianko/Teresa J.Troscianko
3. vg. Ljúflings Mona Lisa, eig. Hlíf Björnsdóttir, rækt. María Tómasdóttir
Unghundaflokkur (4)
1. ex. ck Skutuls Aþena, eig. Valka Jónsdóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir
2. ex. ck Ljúflings Lay Low, eig. og rækt. María Tómasdóttir
3. ex. Sandasels Dyngja, eig. Halldóra Konráðsdóttir, rækt. Kolbrún Þórlindsdóttir
4. vg. Brekatúns Myrra, eig. Evert Magnússon, rækt. Hrafnhildur Haraldsdóttir
Opinn flokkur (5)
1. ex.ck Drauma Glódís, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir
2. ex.ck Bjargar Bríet Korka Sól, eig. Hildur Guðrún Gunnarsdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir
3. ex. Drauma Evita, eig. Þóra M.Sigurðardóttir, rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir
4. ex. Ljúflings Iða, eig. Ævar Olsen, rækt. María Tómasdóttir
Meistaraflokkur (3)
1. ex.ck ISCh RW-14 Mjallar Von, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
2. ex.ck C.I.B. ISCh Ljúflings Hetja, eig. og rækt. María Tómasdóttir
3. ex.ck C.I.B. RW-13 ISCh Mjallar Björt, eig. og ræktandi Arna Sif Kærnested
Úrslit – bestu tíkur tegundar, allar með meistaraefni
1. Drauma Glódís – meistarastig og RW-16
2. Skutuls Aþena
3. ISCh RW-14 Mjallar Von
4. C.I.B. ISCh Ljúflings Hetja
BOB, besti hundur tegundar var Magic Charm´s Artic sem fékk sitt fyrsta meistarastig og BOS var Drauma Glódís sem einnig fékk sitt fyrsta meistarastig. Bæði fengu RW-2016 titil.
Í fyrsta sinn voru gefin meistarastig í ungliðaflokki og komu þau í hlut Magic Charm´s Artic og Tereasjo Sabrínu Unu.
Úrslit frá alþjóðlegu sýningunni sunnudaginn 24. júlí 2016. Dómari Mikael Nilsson frá Svíþjóð
23 cavalierar voru skráðir, 8 rakkar og 15 tíkur.
Rakkar (8)
8 rakkar voru sýndir í þrem flokkum. Dómarinn gaf 1 rakka meistaraefni.
Ungliðaflokkur ( 2)
1. ex.ck Jr.cac Magic Charm´s Artic, eig. María Tómasdóttir, rækt. Unni L Olsen
2. ex. Ljúflings Merlin Logi, eig. Rúnar Már Sverrisson/Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. María Tómasdóttir
Unghundaflokkur (1)
1. ex. Kvadriga´s Surprise, eig. Guðríður Vestars, rækt. Torill Undheim
Opinn flokkur (5)
1. ex. RW-15 Ljúflings Kiljan, eig. og rækt. María Tómasdóttir
2. ex. Mjallar Þytur, eig. Svea Soffía Sigugeirsdóttir, rækt. Arna Sif Kærnested
3. ex. Mjallar Váli Vafri, eig. Björg Östrup Hauksdóttir, rækt. Arna Sif Kærnested
4. ex. Drauma Bassi, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir
Úrslit – besti rakki tegundar, meistaraefni
1. Magic Carm´s Artic, Junior cac, meistarstig
Tíkur (15)
15 tíkur voru sýndar í fjórum flokkum. Dómarinn gaf 6 tíkum meistaraefni
Ungliðaflokkur ( 3)
1. ex. ck Jr.cac Teresajo Sabrína Una, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Dominika Troscianco/Teresa J.Troscianco
2. ex. Ljúflings Mona Lisa, eig. Hlíf Björnsdóttir, rækt. María Tómasdóttir
3. vg. Teresajo Sólrún, eig. Aðalheiður Svanhildardóttir, rækt. Dominika Troscianco/Teresa J. Trosciano
Unghundaflokkur (4)
1. ex.ck Ljúflings Lay Low, eig. og rækt. María Tómasdóttir
2. ex.ck Skutuls Aþena, eig. Valka Jónsdóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir
3. ex. Sandasels Dyngja, eig. Halldóra Konráðsdóttir, rækt. Kolbrún Þórlindsdóttir
Opinn flokkur tíkur (5)
1. ex.ck Bjargar Bríet Korka Sól, eig. Hildur Guðrún Gunnarsdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir
2. ex. Drauma Evita, eig. Þóra Margrét Sigurðardóttir, rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir
3. ex. Ljúflings Iða, eig. Ævar Olsen, rækt. María Tómasdóttir
4. ex. Drauma Glódís, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir
Meistaraflokkur (3)
1. ex. ck C.I.B. ISCh Ljúflings Hetja, eig. og rækt. María Tómasdóttir
2. ex. ck C.I.B. RW-13 ISCh Mjallar Björt, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
3. ex. ISCh RW-14 Mjallar Von, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
Úrslit – bestu tíkur tegundar – allar með meistaraefni
1. Bjargar Bríet Korka Sól, meistarastig og CACIB
2. C.I.B. ISCh Ljúflings Hetja – vara Cacib
3. C.I.B. RW-13 ISCh Mjallar Björt
4. Ljúflings Lay Low
BOB, besti hundur tegundar var Magic Charm´s Artic sem hlaut sinn annað meistarastig en var of ungur fyrir Cacib stigið. BOS var Bjargar Bríet Korka Sól, sem fékk sitt fyrsta meistarastig og Cacib stig. Sömu ungliðarnir fengu Junior meistarastigin og daginn áður og eru því Magic Charm´s Artic og Teresajo Sabrína Una bæði nýkrýndir Junior meistarar en tvö stig þarf til að hljóta titilinn.
Cavalierdeildin gaf eignarbikara fyrir báðar sýningingarnar.
Við óskum öllum eigendum til hamingju með árangurinn á sýningunum og hlökkum til að sjá ykkur á næstu sýningu sem verður í september 2016.
Birt með fyrirvara um mögulegar villur, vinsamlega tilkynnið ef einhverjar eru til ljuflings@gmail.com.
Stjórnin