
Sýningarúrslit á alþjóðlegri sýningu HRFÍ 3. september 2016
600 hreinræktaðir hundar af 85 hundategundum mættu í dóm á alþjóðlegri hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands. Sýningin var haldin í reiðhöllinni í Víðidal en septembersýningar HRFÍ gefa núna keppnisrétt á Crufts. Crufts er ein elsta og þekktasta hundasýning í heimi sem fer fram í Birmingham á Englandi ár hvert og aðeins hundar sem hafa áunnið sér keppnisrétt geta tekið þátt. Þeir hundar sem verða besta tík og besti rakki ásamt besta ungliða (tík og rakka) á sýningunni hafa því áunnið sér þennan rétt. Fimm dómarar dæmdu á sýningunni og komu þeir allir frá Írlandi. 28 cavalierar voru skráðir en einn mætti ekki. Gaman var að sjá hve margir heillitir hundar voru skráðir en þeir hafa verið mjög sjaldséðir á sýningum ársins. Engir cavalierhvolpar hafa verið skráðir á undanfarnar sýningar og þarf að fara að bæta úr því. Colette Muldoon dæmdi cavalierana.
BOB var ISJCh RW-16 Magic Charm´s Artic og BOS RW-16 Drauma Glódís, bæði með cert og Cacib. Besta ungliðatík var Ljúflings Mona Lisa með ungliðameistarastig. Þau fengu öll Crufts keppnisrétt.
Önnur úrslit voru þannig:
Rakkar (11)
11 rakkar voru skráðir í þremur flokkum, dómarinn gaf tveimur meistaraefni.
Ungliðaflokkur (1)
1.ex. Eldlilju Rökkvi, eig. og rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir
Unghundaflokkur (4)
1.ex.ck ISJCh RW-16 Magic Charms Artic, eig. María Tómasdóttir, rækt. Unni L.Olsen/Otto Egil Olsen
2.vg. Ljúflings Merlin Logi, eig. Rúnar Már Sverrisson/Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. María Tómasdóttir
3.vg. Fjallalilju Henry, eig. Droplaug Lára Kjerúlf, rækt. Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir
4.vg. Kvadriga´s Surprise, eig. Guðríður Vestars, rækt. Torill Undheim
Opinn flokkur (6)
1.ex.ck Demantslilju Prins, eig. Þórunn A.Pétursdóttir, rækt. Halla Björk Grímsdóttir
2.ex. Tröllatungu Myrkvi, eig. og rækt. Sigríður Elsa Oddsdóttir
3.ex. Hrísnes Max, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir
4.ex. Yndisauka Santas Dream Junior, eig. Jóhanna Haukdal, rækt. Berglind Ásta Jónsdóttir.
Úrslit bestu rakkar tegundar með ck (meistaraefni)
1. ISJCh RW-16 Magic Charm´s Artic, meistarastig og Cacib
2. Demantslilju Prins, vara-Cacib
Tíkur (17 – 1)
17 tíkur voru skráðar í fjórum flokkum en 1 tík mætti ekki. Dómarinn var örlátari við tíkurnar og gaf 8 þeirra meistarefni.
Ungliðaflokkur (4)
1.ex.ck Junior cac Ljúflings Mona Lisa, eig. Hlíf Björnsdóttir, rækt. María Tómasdóttir
2.ex.ck Teresajo Sabrina Una, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Dominika Troscianko/Teresa J.Troscianko
3.ex. Hrísnes Sóley Ronja, eig. Elín Dögg Arnarsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir
4.vg. Eldlilju Daníela, eig. og rækt. Þórunn A.Pétursdóttir
Unghundaflokkur (2)
1.ex.ck Ljúflings Lay Low, eig. og rækt. María Tómasdóttir
2.ex.ck Kyza, eig. Elísabet Stefánsdóttir, rækt. Klara Björnsdóttir
Opinn flokkur (8)
1.ex.ck RW-16 Drauma Glódís, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir
2.ex.ck Drauma Evita, eig. Þóra Margrét Sigurðardóttir, rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir
3.ex. Skutuls Aþena, eig. Valka Jónsdóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir
4.ex. Bjargar Bríet Korka Sól, eig. Hildur Guðrún Gunnarsdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir
Meistaraflokkur (3 – 1)
1. ex.ck C.I.B.ISCh Ljúflings Hetja, eig. og rækt. María Tómasdóttir
2. ex.ck ISCh RW-4 Mjallar Von, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
Úrslit – bestu tíkur tegundar- með ck
1. RW-16 Drauma Glódís, meistarastig og Cacib
2. C.I.B. ISCh Ljúflings Hetja, vara-Cacib
3. Ljúflings Lay Low
4. Drauma Evita
BOB Magic Charm´s Artic fékk sitt þriðja meistarastig og fyrsta Cacib og BOS Drauma Glódís sitt annað meistarastig og fyrsta Cacib. Ljúflings Mona Lisa fékk ungliðameistarastig og öll fengu Crufts keppnisrétt sem er þó ósennilegt að þau geti nýtt sér ! Magic Charm´s Artic komst í 8 hunda úrtak í grúppu 9.
Cavalierdeildin gaf eignarbikara auk þess sem báðir vinningshafar fengu farandbikara.
Deildin óskar öllum vinningshöfum innilega til hamingju með árangurinn.
Birt með fyrirvara um mögulegar villur, vinsamlega tilkynnið ef einhverjar eru.