4. Stjórnarfundur 2016

Mánudaginn 29. ágúst 2016 var haldinn 4 stjórnarfundur cavalierdeildar HRFÍ, fundarstaður var hjá formanni og hófst fundurinn kl. 19:30 .

Mættar voru: Gerður Steinarrsdóttir, formaður, Þóra M.Sigurðardóttir, ritari, Ingibjörg E.Halldórsdóttir, Bryndís Óskarsdóttir og Hrönn Thorarensen

Dagskrá fundarins:

1) Dómar júlísýningar HRFÍ
Farið var yfir dóma síðustu sýningar.

2) Starfsreglur og hlutverk “viðburðarnefndar”
Hlutverk viðburðarnefndar var rætt og ákveðin drög að starfsreglum voru sett fram áður en lengra er haldið með þá hugmynd og hugsanlega sameiningu við göngunefnd. Næsta skref er að funda með göngunefnd.

3) Önnur mál
Byrjað var að ræða nóvembersýninguna í ljósi þess að Cavalierdeildin kemur að uppsetningu, vinnu og frágangi á þeirri sýningu. Það skýrist betur þegar nær dregur.

Fundi var slitið kl. 22.

Fundarritari: Þóra Margrét.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s