Deildarsýning 2017

Úrslit á deildarsýningu Cavalierdeildar 22.apríl 2017

Deildarsýning Cavalierdeildar HRFÍ fór fram 22. apríl 2017 á Korputorgi.48 cavalierar voru skráðir þar af 6 í hvolpaflokkunum. Dómari var Mr. Svein Erik Björnes frá Danmörku  sem var einstaklega elskulegur bæði við hunda og sýnendur og útskýrði framkvæmd sýningarinnar reglulega fyrir áhorfendum.  Hann skrifaði einnig mjög ítarlega dóma um hvern hund, kosti hans og galla. Auk hefðbundinnar dagskrár voru einnig litadómar, þar sem þeir hundar sem höfðu besta litinn í litaafbrigðunum fjórum fengu verðlaun. Í úrslitum sýningar voru valdir fjórir hundar í BIS, auk BOB og BOS.  Dýrabær gaf bikara og deildin gaf rósettur fyrir öll vinningssætin.  Sýningarstjóri var Brynja Tomer, hringstjóri Ásta María Guðbergsdóttir, ritari Sóley Ragna Ragnarsdóttir og aðstoðarritari Brynja Tomer. Ljósmyndari var Marsibil Tómasdóttir. Stjórn deildarinnar sá um uppsetningu sýningarinnar og fékk auk þess aðstoð frá nokkrum deildarmeðlimum. Við færum þeim öllum bestu þakkir fyrir hjálpina.  

BOB og BIS var ISJCh RW-16 Magic Charm´s Artic sem fékk sitt fimmta meistarastig og titillinn íslenskur meistari þar með í höfn. BOS og BIS2  var Skutuls Aþena sem fékk sitt fyrsta meistarastig. BIS3 var Kvadriga´s Surprise og BIS4 var Drauma Lay Low sem einnig var BÖS. Eldlilju Coco fékk ungliðameistarastig og var einnig besti black and tan. Besti ruby var Litlu Giljár Arabella, besti þríliti var Teresajo Sabrina Una og besti blenheim Kvadriga´s Surprise.  BIS ræktunarhópur var frá Ljúflings ræktun. BIS hvolpur Ljúflings Oliver Twist og BIS2 Ljúflings Oprah.

Nánari úrslit:

Hvolpaflokkur 3 – 6 mánaða (5)

Rakkar (4)

 1. hv. Ljúflings Oliver Twist, eig. og rækt. María Tómasdóttir
 2. hv. Hrísnes Nói III, eig. Ásta Leonards, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir
 3. Hrísnes Moli IIII, eig. Eva Katrín Reynisdóttir, rækt. Þuríður Hlmarsdóttir
 4. Hrísnes Tímon, eig. Marta Sigurjónsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

Tíkur (1)

 1. hv. Ljúflings Oprah, eig. Guðrún Helga Guðlaugsdóttir, rækt. María Tómasdóttir

Besti hvolpur tegundar og sýningar í þessum aldursflokki var Ljúflings Oliver Twist  og best af gagnstæðu kyni Ljúflings Oprah.

Hvolpaflokkur 6 – 9 mánaða (1) mætti ekki

14 rakkar voru skráðir en einn mætti ekki, 10 fengu excellent og 3 very good.  6 rakkar fengu meistaraefni.

Ungliðaflokkur  (2 – 1)

 1. ex. Eldlilju Tindur, eig. og rækt. Þórunn A.Pétursdóttir

Unghundaflokkur (1)

 1. vg. Eldlilju Rökkvi, eig. og rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir

Opinn flokkur rakkar (9)

 1. ex. ck ISJCh RW-16 Magic Charm´s Artic, egi. María Tómasdóttir, rækt. Unni L.Olsen & Otto Egil Olsen
 2. ex. ck Kvadriga´s Surprise, eig. Guðríður Vestars, rækt. Torill Undheim r
 3. ex. ck Drauma Goði, eig. Hanna Pála Friðbertsdóttir, rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir
 4. ex. ck RW-15 Ljúflings Kiljan, eig. og rækt. María Tómasdóttir

Meistaraflokkur rakkar (2)

 1. ex. ck ISCh Hrísnes Max, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir
 2. ex. ck ISCh Hrísnes Krummi Nói, eig. Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

Litadómar:  Keppnisrétt höfðu  rakkar  með eink. excellent.

Enginn black and tan rakki fékk keppnisrétt.

Besta ruby litinn hafði Eldlilju Tindur, eigandi hans og ræktandi er Þórunn A.Pétursdóttir.

Sá besti þríliti var Drauma Elvis, eigandi Hrönn Thorarensen og ræktandi Ingibjörg E.Halldórsdóttir. Kvadriga´s Surprise var best litaskiptur og hafði besta litinn af blenheim hundunum. Eigandi hans er Guðríður Vestars og ræktandi Torill Undheim.

Úrslit bestu rakkar tegundar – allir meistaraefni – ck   

 1. ISJCh RW-16 Magic Charm´s Artic – meistarastig
 2. Kvadriga´s Surprice
 3. ISCh Hrísnes Max
 4. ISCh Hrísnes Krummi Nói

28 tíkur voru skráðar í 5 flokkum. 17  fengu excellent og 11 very good. 10  tíkur fengu meistaraefni.

Ungliðaflokkur: (3)

 1. ex. ck Eldlilju Coco, eig. Danfríður Árnadóttir, rækt. Þórunn A.Pétursdóttir – ungliðameistarastig
 2. ex. Litlu Giljár Arabella, eig. og rækt. Gerður Steinarrsdóttir
 3. ex. Eldlilju Urður, eig. og rækt. Þórunn A.Pétursdóttir

Unghundaflokkur: (7)

 1. ex. ck Drauma Gígja, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir
 2. ex. ck Demantslilju Victoria, eig. Þórunn A.Pétursdóttir, rækt. Halla Björk Grímsdóttir
 3. vg. Hlínar Holly, eig. Andrea Hilmarsdóttir, rækt. Edda Hlín Hallsdóttir
 4. vg. Eldlilju Daniela, eig. og rækt. Þórunn A.Pétursdóttir

Opinn flokkur: (15)

 1. ex. ck Skutuls Aþena, eig. Valka Jónsdóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir
 2. ex. ck Ljúflings Lay Low, eig. og rækt. María Tómasdóttir
 3. ex. ck RW-15 Hrísnes Sonja, eig. og rækt. Þuríður Hilmarsdóttir
 4. ex. ck Ljúflings Mona Lisa, eig. Hlíf Björnsdóttir, rækt. María Tómasdóttir

Meistaraflokkur: (2)

 1. ex. ck ISCh RW-16 Drauma Glódís eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir
 2. ex. ck C.I.B. ISCh Ljúflings Hetja, eig. og rækt. Maria Tómasdóttir

Öldungaflokkur (1)

 1. ex.ck Drauma Lay Low, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

Litadómar: Keppnisrétt höfðu tíkur  með eink. excellent

Besta black and tan tík var Eldlilju Coco, eigandi Danfríður Árnadóttir, ræktandi Þórunn A.Pétursdóttir. Besta ruby tík var Litlu Giljár Arabella, eigandi og ræktandi Gerður Steinarrsdóttir, besta þrílita tíkin  var Teresajo Sabrína Una, eigandi hennar er Anna Þórðardóttir Bachmann og ræktandi Dominika Troscianko/Teresa Joanna Troscianko og besta blenheim tíkin var ISCh Drauma Glódís, eigandi og ræktandi Ingibjörg E.Halldórsdóttir

Úrslit bestu tíkur tegundar, allar með ck. (meistaraefni):

 1. Skutuls Aþena – meistarastig
 2. Drauma Lay Low
 3. ISCh RW-16 Drauma Glódís
 4. Drauma Gígja

 Ræktunarhópar: 5 ræktunarhópar mættu til leiks frá Hrísnes ræktun, Eldlilju ræktun, Drauma ræktun, Ljúflings ræktun og Hlínar ræktun.

 1. heiðursverðlaun Ljúflings ræktun
 2. – 3. heiðursverðlaun Hlínar ræktun
 3. – 3. heiðursverðlaun Drauma ræktun

 Besti cavalier í hverjum lit og bestur af gagnstæðu kyni:

Black and tan : 1. Eldlilju Coco

Ruby: 1. Litlu Giljár Arabella  2.Eldlilju Tindur

Þrílitur: 1.Terasajo Sabrína Una 2. Drauma Elvis

Blenheim: 1. Kvadriga´s Surprise 2. ISCh RW-16 Drauma Glódís

Bestu hundar sýningar :
BIS1 ISJCh RW-16 Magic Charm´s Artic

BIS2 Skutuls Aþena

BIS3 Kvadriga´s Surprise

BIS4 Drauma Lay Low

 Óskum öllum eigendum innilega til hamingju með árangurinn.

 Birt með fyrirvara um mögulegar villur, ábendingar vel þegnar (ljuflings@gmail.com).

Stjórnin