4. Stjórnarfundar 2017

Fundarstaður: Heiðnaberg, Reykjavík
Mættar: Bryndís Óskarsdóttir, Gerður Steinarrsdóttir, Hrönn Thorarensen, og Ingibjörg E.Halldórsdóttir.

Fundur hófst kl. 20:00


Dagskrá:

  1. Gotauglýsingar
    Mikilvægt er að cavalier ræktendur innan HRFÍ auglýsi á cavalier.is til þess að standa undir kostnaði af rekstri síðunnar. Dregið hefur úr auglýsingum á síðunni sem er bagalegt og eru ræktendur hvattir til að bæta úr þessu.
  2. Sýningarþjálfanir
    Sýningarþjálfanir munu enn sem komið er vera í höndum stjórnar m.a. vegna þess að þær eru stundum hluti af fjáröflun deildarinnar.
  3. Önnur mál

Engin önnur mál voru tekin upp að þessu sinni.

Fundi slitið kl. 22.00
f.h.stjórnar

Fundargerð ritaði Hrönn Thorarensen, ritari