Fundarstaður: Heiðnaberg, Reykjavík
Mættar: Bryndís Óskarsdóttir, Gerður Steinarrsdóttir, Hrönn Thorarensen, og Ingibjörg E.Halldórsdóttir.
Fundur hófst kl. 20:00
Dagskrá:
- Gotauglýsingar
Mikilvægt er að cavalier ræktendur innan HRFÍ auglýsi á cavalier.is til þess að standa undir kostnaði af rekstri síðunnar. Dregið hefur úr auglýsingum á síðunni sem er bagalegt og eru ræktendur hvattir til að bæta úr þessu. - Sýningarþjálfanir
Sýningarþjálfanir munu enn sem komið er vera í höndum stjórnar m.a. vegna þess að þær eru stundum hluti af fjáröflun deildarinnar. - Önnur mál
Engin önnur mál voru tekin upp að þessu sinni.
Fundi slitið kl. 22.00
f.h.stjórnar
Fundargerð ritaði Hrönn Thorarensen, ritari