RW sýning 2017

Úrslit af Reykjavík-Winner sýningu HRFÍ 24. júní 2017

Helgina 23. – 25. júní var þreföld útisýning HRFÍ á túninu við reiðhöll Fáks í Víðidal. Samtals voru skráðir hundar yfir 1400 talsins og af 94 tegundum. Átta dómarar dæmdu frá 7 löndum. Reykjavík-Winner sýning félagsins fór fram laugardaginn 24. júní 2017. 22 cavalierar voru skráðir en 2 mættu ekki. Kari Jarvinen frá Finnlandi dæmdi cavalierana og að undanskildum einum sem hafði verið klipptur fengur allir excellent.  Ekki leiðinlegt að fá slíka viðurkenningu frá jafn þekktum og virtum dómara. Stephanie Walsh frá Írlandi dæmdi tegundahóp 9.

BOB var ISJCh Tereasjo Sabrina Una og BOS Ljúflings Merlin Logi. Bæði fengu sitt fyrsta meistarastig og titilinn RW-17. Sabrina Una stóð sig svo frábærlega í tegundahópi 9 og náði þar þriðja sætinu í harðri samkeppni við 22 aðrar tegundir.

Fjöldi mynda frá sýningunni eru á facebook síðu deildarinnar „Cavalierar HRFÍ got og aðrir viðburðir „

Úrslit voru þannig:

Rakkar (7)
7 rakkar voru skráðir í þremur flokkum. Allir nema einn fengu excellent og dómarinn gaf 5 rökkum meistaraefni.

Ungliðaflokkur (1)
1.sæti ex.ck og ungl.meistarastig,  Drauma Sjarmi, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

Opinn flokkur (5)
1.sæti ex.ck Ljúflings Merlin Logi, eig. Rúnar Már Sverrisson/Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. María Tómasdóttir
2.sæti ex.ck. RW-15 Ljúflings Kiljan, eig. og rækt. María Tómasdóttir
3.sæti ex.ck. Kvadriga´s Surprise, eig. Guðríður Vestars, rækt. Torill Undheim
4.sæti ex. Demantslilju Prins, eig. Þórunn A.Pétursdóttir, rækt. Halla Björk Grímsdóttir

Meistaraflokkur (1)
1.sæti ex.ck. ISCh ISJCh RW-16 Magic Charm´s Artic, eig. María Tómasdóttir og rækt. Unni Lima Olsen

Úrslit – bestu rakkar tegundar allir m/meistarefni

  1. Ljúflings Merlin Logi – meistarastig og titilinn RW-17  
  2. ISCH ISJCH RW-16 Magic Charm´s Artic
  3. RW-15 Ljúflings Kiljan
  4. Kvadriga´s Surprise

TÍKUR (15-2)
15 tíkur voru skráðar í 5 flokkum, 2 mættu ekki en allar hinar fengu „excellent“ og 6 fengu meistaraefni.

Ungliðaflokkur (1)
1.sæti ex.ck ungl.meistarastig Litlu-Giljár Arabella, eig. og rækt. Gerður Steinarsdóttir

Unghundaflokkur (3–1 )
1.sæti ex.ck Eldlilju Daníela, eig. og rækt. Þórunn A.Pétursdóttir
2.sæti ex. Eldlilju Coco, Danfríður Árnadóttir, rækt. Þórunn A.Pétursdóttir

Opinn flokkur (9)
1.sæti ex.ck ISJCh Tereasjo Sabrína Una, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Dominika Troscianko/Teresa Joanna Troscianko
2.sæti ex.ck Bjargar Bríet Korka Sól, eig. Hildur Guðrún Gunnarsdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir
3.sæti ex.ck Drauma Evita, eig. Þóra Margrét Sigurðardóttir, rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir
4.sæti ex. Sandasels Dyngja, eig. Halldóra Konráðsdóttir, rækt. Kolbrún Þórlindsdóttir

Meistaraflokkur (1)
1.sæti ex.ck ISCh RW-16 Drauma Glódís, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

Öldungaflokkur  1 tík var skráð en mætti ekki

Úrslit – bestu tíkur tegundar – allar m/meistaraefni
 1. ISJCh Tereasjo Sabrína Una, meistarastig og titilinn RW-17
 2. Bjargar Bríet Korka Sól
 3. ISCH RW-16 Drauma Glódís
 4. Litlu-Giljár Arabella  
 

Ljúflingsræktun sýndi ræktunarhóp sem fékk 1. sæti og heiðursverðlaun.

Cavalierdeildin gaf eignarbikara og vinningshafar fengu einnig farandbikara.

Deildin óskar öllum vinningshöfum innilega til hamingju með árangurinn.

Birt með fyrirvara um mögulegar villur, vinsamlega tilkynnið ef einhverjar eru!