
Úrslit frá alþjóðlegri sýningu HRFÍ 15. og 17.september 2017
Um 700 hreinræktaðir hundar voru skráðir til leiks á alþjóðlegri sýningu HRFÍ sem haldin var í reiðhöll Fáks í Víðidal helgina 15. – 17. september. Sex dómarar dæmdu á sýningunni og komu þeir frá Sviss, Svíþjóð, Eistlandi og Finnlandi. 21 cavalier var skráður á sýninguna, þar af 2 hvolpar sem sýndir voru á föstudagskvöldið. Inga Siil frá Eistlandi dæmdi cavalierana.
BOB var RW-17 Ljúflings Merlin Logi og BOS RW-15 Hrísnes Sonja, bæði með meistarastig og Cacib. Merlin Logi keppti síðan í tegundahópi 9 við 22 aðrar tegundir og náði þar 2. sætinu sem er frábær árangur. Besti ungliði var Hrísnes Tinni II með ungliðameistarastig. Þau fengu öll keppnisrétt á Crufts hundasýninguna. Merlin Logi og Sonja fengu bæði sitt 3. meistarastig og titillinn íslenskur meistari því í höfn hjá þeim báðum. Besti öldungur var C.I.B.ISCh RW-13 Mjallar Björt sem fékk sitt annað stig til öldungameistara.
Önnur úrslit voru þannig:
Ungviði 3 – 6 mánaða
Tíkur (2)
1. hv. Þórshamrar Salka, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
2. Eldlukku Salínu Sunshine Sera, eig. Sunna Gautadóttir, rækt. Svanborg Magnúsdóttir
Rakkar (8)
8 rakkar voru skráðir í þremur flokkum, dómarinn gaf fjórum meistaraefni.
Ungliðaflokkur (2)
1.ex.ck ungl.cert. Hrísnes Tinni II eig. Jóhanna Helga Viðarsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir
2.ex. Drauma Sjarmi, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir
Opinn flokkur (4)
1.ex.ck RW-17 Ljúflings Merlin Logi, eig.Rúnar Már Sverrisson/Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. María Tómasdóttir
2.ex. RW-15 Ljúflings Kiljan, eig. og rækt. María Tómasdóttir
3.ex. Kvadriga´s Surprise, eig. Guðríður Vestars, rækt. Torill Undheim
4.vg. Mánaljóss Brúnó, eig. Halla Bergþóra Björnsdóttir, rækt. Kristín Bjarnadóttir
Meistaraflokkur (2)
1.ex.ck ISCh ISJCh RW-16 Magic Charm´s Artic, eig. María Tómasdóttir, rækt. Unni Lima Olsen
2.ex.ck ISCh NLM Hrísnes Max, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir
Úrslit bestu rakkar tegundar með ck (meistaraefni)
- RW-17 Ljúflings Merlin Logi, meistarastig og Cacib
- ISCh ISJCh RW-16 Magic Charm´s Artic, vara -Cacib
- ISCh NLM Hrísnes Max
- Hrísnes Tinni II – ungliðameistarastig
Tíkur (11)
11 tíkur voru skráðar í þremur flokkum og fengu fjórar meistaraefni.
Unghundaflokkur (1)
1.vg. Eldlilju Coco, eig. Danfríður Árnadóttir, rækt. Þórunn A.Pétursdóttir
Opinn flokkur (9)
1.ex.ck RW-15 Hrísnes Sonja, eig. og rækt. Þuríður Hilmarsdóttir
2.ex.ck Ljúflings Lay Low, eig. og rækt. María Tómasdóttir
3.ex.ck Skutuls Aþena, eig. Valka Jónsdóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir
4.ex. Ljúflings Mona Lisa, eig. Hlíf Björnsdóttir, rækt. María Tómasdóttir
Öldungaflokkur (1)
1.ex.ck.öld.m.st. C.I.B. ISCh RW-13 Mjallar Björt, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
Úrslit – bestu tíkur tegundar- með ck
- RW-15 Hrísnes Sonja, meistarastig og Cacib
- Ljúflings Lay Low vara-Cacib
- C.I.B.ISCh RW-13 Mjallar Björt, öldungameistarastig
- Skutuls Aþena
Ljúflings ræktun sýndi ræktunarhóp sem fékk 1.sæti og heiðursverðlaun
Cavalierdeildin gaf eignarbikara auk þess sem báðir vinningshafar fengu farandbikara.
Deildin óskar öllum vinningshöfum innilega til hamingju með árangurinn.
Birt með fyrirvara um mögulegar villur, vinsamlega tilkynnið ef einhverjar eru.