8. Stjórnarfundur 2018


Tímasetning: 17. september 2018, kl. 19:30-21:00.Staðsetning: Skrifstofa HRFÍ, Síðumúli 15. Fundarmeðlimir: Gerður, Hrönn, Ingibjörg, Valka, Þóra og Gurrý. Fundaritari: Þóra. Dagskrá: Hvolpasýning Cavalierdeildarinnar Fyrirkomulag sýningar Sýningin verður haldin að Sörlastöðum í Hafnarfirði sunnudaginn 30. september og mun hefjast kl. 13.3-6 mánaða og 6-9 mánaða flokkar, kynjaskiptir.Daníel Örn Hinriksson mun dæma á sýningunni.Skráningafrestur er út 24. september og er skráning ókeypis.
– Gerður og Ingibjörg munu taka við skráningum símleiðis.Hvolpum verður ekki raðað í sæti en fá umsögn og þátttökuverðlaun.Boðið verður upp á léttar veitingar að sýningu lokinni.Hlutverk fundarmeðlimaGurrý mætti sem gestur á fundinn.
– Dýrabær er styrktaraðili sýningarinnar og hún því boðin til ráðagerða.Fundarmeðlimir skiptu með sér verkum.
– Auglýsing og bréf til ræktanda verða send út 18. september. Sýningaþjálfun Stjórn stefnir á að koma á fót sýningarþjálfun fyrir sýninguna.