Dags. 30. maí 2022. Staðsetning: Spíran Garðheimum.
Mættar: Anna Þ Bachmann, Gerður Steinarsdóttir, Sunna Gautadóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir og Valka Jónsdóttir
Fundur hófst 17:15
Dagskrá:
Farið yfir deildarsýningu
- Hvað gekk vel og hvað mætti betur fara?
- Farið yfir reikninga tengda sýningu
Ræktendaspjall
- Hafa kaffispjall með ræktendum tegundarinnar bæði til gagns og gamans.
Bikarar júnísýningar
- Bikarar BOB og BOS
- Hvolpaviðurkenning
- Aðrar viðurkenningar
Starfsmenn sýningar:
- Deildin skoðar að óska eftir námskeiði fyrir deildina ef áhugi er fyrir til að vera starfsmaður sýninga
Aðalfundur HRFÍ
- Stjórn Cavalierdeildar harmar það hvað fáir nýttu sér rafræna kosningu fyrir stjórnarkjör miðað við kostnað og fjölda félagsmanna.
Göngunefnd:
- Dagskrá væntanleg
Hittingur í Sólheimakoti
- Í ágúst með tombólu eða bingó
Rakkalisti
- Farið aftur yfir stöðu og fjölda þeirra sem þar eru
- Nöfn rakka sett inn á cavalier.is þar sem myndir af rökkum eru
Fundi lokið 18:30
Ritað: Anna Þ Bachmann