Flokkaskipt greinasafn: Fundargerðir

3. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ

Dags. 30. maí 2022. Staðsetning: Spíran Garðheimum.  

Mættar: Anna Þ Bachmann, Gerður Steinarsdóttir, Sunna Gautadóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir og Valka Jónsdóttir

Fundur hófst 17:15

Dagskrá:

Farið yfir deildarsýningu

 • Hvað gekk vel og hvað mætti betur fara? 
 • Farið yfir reikninga tengda sýningu

Ræktendaspjall

 • Hafa kaffispjall með ræktendum tegundarinnar bæði til gagns og gamans. 

Bikarar júnísýningar

 • Bikarar BOB og BOS
 • Hvolpaviðurkenning
 • Aðrar viðurkenningar

Starfsmenn sýningar:

 • Deildin skoðar að óska eftir námskeiði fyrir deildina ef áhugi er fyrir til að vera starfsmaður sýninga 

Aðalfundur HRFÍ

 • Stjórn Cavalierdeildar harmar það hvað fáir nýttu sér rafræna kosningu fyrir stjórnarkjör miðað við kostnað og fjölda félagsmanna.

Göngunefnd:

 • Dagskrá væntanleg

Hittingur í Sólheimakoti

 • Í ágúst með tombólu eða bingó

Rakkalisti

 • Farið aftur yfir stöðu og fjölda þeirra sem þar eru
 • Nöfn rakka sett inn á cavalier.is þar sem myndir af rökkum eru

Fundi lokið 18:30

Ritað: Anna Þ Bachmann

2. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 17. maí 2022

Staðsetning: Spíran Garðheimum.  

Mættar: Anna Þ Bachmann, Gerður Steinarrsdóttir, Sunna Gautadóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir og Valka Jónsdóttir

Fundur hófst 17:15

Dagskrá:

Deildarsýning – hvað gekk vel, hvað mátti fara betur og margt fleira.

Áherslur í sýningaþjálfun (feedback frá Normu)

Sýningaþjálfun fyrir júní sýningu

Göngur og göngunefndin – hvað er að frétta þar.

Tegundarkynningar

Heimasíðan og fréttir

Almenn skipting á verkum t.d. viðhald á heimasíðu, fréttaflutningur, fræðslumolar o.fl.

Frá ræktunarráði
– Ræktunarbann vegna gruns um PRA og áhrif þess
– Staðan á afléttingu ræktunarbanns vegna RD multifokal
– Rakkalisti
– Hjartaregla
Önnur mál.

Lesa áfram 2. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 17. maí 2022

15. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022

Fundur haldinn rafrænt á Teams þann 6. febrúar 2022

Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir.

Dagskrá:

 • Dómur um ræktunarbann í Noregi
 • Ársfundur fyrir liðið ár 2021
 • Deildarsýning 
 • HRFÍ- Sýning í mars
 • Vorhátíð í Sólheimakoti –  Tombóla
 • Cavalier – Ganga
 • Fræðslumoli
 • Önnur mál
Lesa áfram 15. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022

13. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022

Fundur haldinn í Heiðnabergi þann 15. janúar 2022 kl. 10:00

Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir.

 • Dagskrá:
  • Verkefnalisti
  • Staða viðburða vegna Covid19
  • Augnskoðun
  • Stigahæstu hundar og ræktendur árið 2021
  • Deildarsýning
  • Frá ræktunarráði
  • Frá göngunefnd
  • Önnur mál
Lesa áfram 13. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022