Flokkaskipt greinasafn: Fundargerðir

6. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 1. september 2022.

Staðsetning: Spíran Garðheimum.  

Mættar: Anna Þ Bachmann, Gerður Steinarsdóttir, Sunna Gautadóttir og Valka Jónsdóttir

Fjarverandi: Svanhvít Sæmundsdóttir.

Fundur hófst 17.15

Dagskrá:

• Verkefnalisti – farið yfir stöðu verkefna sem skipt var niður á stjórnarmenn. 

• Geymsla mynda af sýningum. 

Lesa áfram 6. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 1. september 2022.

5. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 11. ágúst 2022

Staðsetning: Spíran Garðheimum.  

Mættar: Anna Þ Bachmann, Gerður Steinarsdóttir, Sunna Gautadóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir og Valka Jónsdóttir

Fundur hófst 17.15

Dagskrá:

Sýningar framundan:

Ágústsýning sérstaklega 

– Bikarar og medalíur fyrir hvolpa.

– Sýningarþjálfun fyrir ágústsýningu 

– Anna og Gurrý hafa skipulagt þrjár þjálfanir fyrir deildina sem verða á Víðistaðatúni

– Áherslur frá deildarsýningunni, æfing á borði og minna af nammi. 

– Dómaraáætlun frá HRFÍ – eru spennandi dómarar sem við viljum reyna að íhlutast í að dæmi okkar tegund, skoðað var hvort deildin gæti sent inn ábendingar um komandi sýningar.

Deildarsýning 

– Unnið að því að finna húsnæði og dómara fyrir deildarsýningu 2023 . 

– Rætt var um hvað væri heppilegur fjöldi deildarsýninga og voru reyfaðar ýmsar hugmyndir en ekki enn komin niðurstaða. 

Lesa áfram 5. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 11. ágúst 2022

4. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ

Staðsetning: Heiðnaberg

Mættar: Anna Þ Bachmann, Gerður Steinarrsdóttir, Sunna Gautadóttir og Valka Jónsdóttir 
Fjarverandi:: Svanhvít Sæmundsdóttir

Stjórn boðaði einnig ræktunarráð og mætti María Tómasdóttir til fundarins ásamt öðrum úr ræktunarráði (einnig í stjórn).

Fundur hófst 20:40

Dagskrá:

 1. Ræktunarbann Eldlilju ræktunar og tengd mál
 2. Ræktunarbann Sjávarlilju Emils vegna gruns um PRA og svar Vísindanefndar HRFÍ
 3. Önnur mál
Lesa áfram 4. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ

3. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ

Dags. 30. maí 2022. Staðsetning: Spíran Garðheimum.  

Mættar: Anna Þ Bachmann, Gerður Steinarsdóttir, Sunna Gautadóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir og Valka Jónsdóttir

Fundur hófst 17:15

Dagskrá:

Farið yfir deildarsýningu

 • Hvað gekk vel og hvað mætti betur fara? 
 • Farið yfir reikninga tengda sýningu

Ræktendaspjall

 • Hafa kaffispjall með ræktendum tegundarinnar bæði til gagns og gamans. 

Bikarar júnísýningar

 • Bikarar BOB og BOS
 • Hvolpaviðurkenning
 • Aðrar viðurkenningar

Starfsmenn sýningar:

 • Deildin skoðar að óska eftir námskeiði fyrir deildina ef áhugi er fyrir til að vera starfsmaður sýninga 

Aðalfundur HRFÍ

 • Stjórn Cavalierdeildar harmar það hvað fáir nýttu sér rafræna kosningu fyrir stjórnarkjör miðað við kostnað og fjölda félagsmanna.

Göngunefnd:

 • Dagskrá væntanleg

Hittingur í Sólheimakoti

 • Í ágúst með tombólu eða bingó

Rakkalisti

 • Farið aftur yfir stöðu og fjölda þeirra sem þar eru
 • Nöfn rakka sett inn á cavalier.is þar sem myndir af rökkum eru

Fundi lokið 18:30

Ritað: Anna Þ Bachmann

2. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 17. maí 2022

Staðsetning: Spíran Garðheimum.  

Mættar: Anna Þ Bachmann, Gerður Steinarrsdóttir, Sunna Gautadóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir og Valka Jónsdóttir

Fundur hófst 17:15

Dagskrá:

Deildarsýning – hvað gekk vel, hvað mátti fara betur og margt fleira.

Áherslur í sýningaþjálfun (feedback frá Normu)

Sýningaþjálfun fyrir júní sýningu

Göngur og göngunefndin – hvað er að frétta þar.

Tegundarkynningar

Heimasíðan og fréttir

Almenn skipting á verkum t.d. viðhald á heimasíðu, fréttaflutningur, fræðslumolar o.fl.

Frá ræktunarráði
– Ræktunarbann vegna gruns um PRA og áhrif þess
– Staðan á afléttingu ræktunarbanns vegna RD multifokal
– Rakkalisti
– Hjartaregla
Önnur mál.

Lesa áfram 2. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 17. maí 2022

15. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022

Fundur haldinn rafrænt á Teams þann 6. febrúar 2022

Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir.

Dagskrá:

 • Dómur um ræktunarbann í Noregi
 • Ársfundur fyrir liðið ár 2021
 • Deildarsýning 
 • HRFÍ- Sýning í mars
 • Vorhátíð í Sólheimakoti –  Tombóla
 • Cavalier – Ganga
 • Fræðslumoli
 • Önnur mál
Lesa áfram 15. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022