Staðsetning: Spíran Garðheimum.
Mættar: Anna Þ Bachmann, Gerður Steinarsdóttir, Sunna Gautadóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir og Valka Jónsdóttir
Fundur hófst 17.15
Dagskrá:
Sýningar framundan:
Ágústsýning sérstaklega
– Bikarar og medalíur fyrir hvolpa.
– Sýningarþjálfun fyrir ágústsýningu
– Anna og Gurrý hafa skipulagt þrjár þjálfanir fyrir deildina sem verða á Víðistaðatúni
– Áherslur frá deildarsýningunni, æfing á borði og minna af nammi.
– Dómaraáætlun frá HRFÍ – eru spennandi dómarar sem við viljum reyna að íhlutast í að dæmi okkar tegund, skoðað var hvort deildin gæti sent inn ábendingar um komandi sýningar.
Deildarsýning
– Unnið að því að finna húsnæði og dómara fyrir deildarsýningu 2023 .
– Rætt var um hvað væri heppilegur fjöldi deildarsýninga og voru reyfaðar ýmsar hugmyndir en ekki enn komin niðurstaða.
Lesa áfram 5. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 11. ágúst 2022 →