Merkjaskipt greinasafn: Stjórnarfundur

2. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2023-2024

2. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 29. mars 2023

Staðsetning: Starengi 62

Mættar: Anna Þ Bachmann, Bergþóra Linda H, Fríða Björk Elíasdóttir, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir

Fundur settur: 17:15

Dagskrá:

  • Gögn deildarinnar yfirfarin
  • Hjartaskoðun er á döfinni fljótlega og verður auglýst nánar síðar
  • Önur mál: Innflutningsgjöf HRFÍ rædd

Fundi slitið 18:15

10. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 

Dags: 10. janúar 2023

Staðsetning: Spíran Garðheimum.

Mættar: Anna Þ. Bachmann, Gerður Steinarrsdóttir, Sunna Gautadóttir, og Valka Jónsdóttir.
Fjarverandi: Svanhvít Sæmundsdóttir

Fundarstjóri: Anna Þ. Bachmann
Ritari: Valka Jónsdóttir

Fundur hófst 17.45

Dagskrá:

  • Ársfundur og undirbúningur
  • Hvolpasýning og sýningarþjálfun
  • Sýningarþjálfun fyrir marssýningu
  • Fundur með Herdísi í desember
Lesa áfram 10. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 

9. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ

Dags: 1. desember 2022
Staðsetning: Spíran Garðheimum.

Mættar: Anna Þ. Bachmann, Gerður Steinarrsdóttir, Sunna Gautadóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir og Valka Jónsdóttir.

Fundarstjóri: Anna Þ. Bachmann
Fundarritari: Valka Jónsdóttir

Fundur hófst 17.40

Dagskrá:

  • Winter Wonderland sýning
  • Stigahæstu hundar og ræktendur
  • Styrktaraðili deildar
  • Dómari deildarsýningu 2023
  • Önnur mál
Lesa áfram 9. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ

8. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 14. nóvember 2022

Staðsetning: Spíran Garðheimum.

Mættar: Anna Þ Bachmann, Gerður Steinarrsdóttir, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir.

Fjarverandi: Valka Jónsdóttir

Fundur hófst 17.40

Dagskrá:

Nóvembersýning 

  • Bikarar
    • Þórshamrar gefur hvolpamedalíur og bikara

Vinna á sýningum á vegum deildarinnar

  • Miðasala og rósettusala
  • Uppsetning og niðurtaka
    • Auglýst á síðum deildarinnar

Niðurstaða augnskoðunar

  • Farið yfir niðurstöður
Lesa áfram 8. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 14. nóvember 2022

7. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 10. október 2022.

Staðsetning: Spíran Garðheimum.  

Mættar: Anna Þ Bachmann, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir.

Fjarverandi: Gerður Steinarrsdóttir, Valka Jónsdóttir

Fundur hófst 17. 40

Dagskrá:

  • Hjartaskoðun í sept.  
  • Steinunn Dýralæknir sá um hjartaskoðun 12. september 2022
  • Gerður hafði umsjón og tók saman. 
  • 18 hundar voru skráðir en 2 mættu ekki
Lesa áfram 7. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 10. október 2022.

6. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 1. september 2022.

Staðsetning: Spíran Garðheimum.  

Mættar: Anna Þ Bachmann, Gerður Steinarsdóttir, Sunna Gautadóttir og Valka Jónsdóttir

Fjarverandi: Svanhvít Sæmundsdóttir.

Fundur hófst 17.15

Dagskrá:

• Verkefnalisti – farið yfir stöðu verkefna sem skipt var niður á stjórnarmenn. 

• Geymsla mynda af sýningum. 

Lesa áfram 6. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 1. september 2022.

5. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 11. ágúst 2022

Staðsetning: Spíran Garðheimum.  

Mættar: Anna Þ Bachmann, Gerður Steinarsdóttir, Sunna Gautadóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir og Valka Jónsdóttir

Fundur hófst 17.15

Dagskrá:

Sýningar framundan:

Ágústsýning sérstaklega 

– Bikarar og medalíur fyrir hvolpa.

– Sýningarþjálfun fyrir ágústsýningu 

– Anna og Gurrý hafa skipulagt þrjár þjálfanir fyrir deildina sem verða á Víðistaðatúni

– Áherslur frá deildarsýningunni, æfing á borði og minna af nammi. 

– Dómaraáætlun frá HRFÍ – eru spennandi dómarar sem við viljum reyna að íhlutast í að dæmi okkar tegund, skoðað var hvort deildin gæti sent inn ábendingar um komandi sýningar.

Deildarsýning 

– Unnið að því að finna húsnæði og dómara fyrir deildarsýningu 2023 . 

– Rætt var um hvað væri heppilegur fjöldi deildarsýninga og voru reyfaðar ýmsar hugmyndir en ekki enn komin niðurstaða. 

Lesa áfram 5. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 11. ágúst 2022