
Reykjavík Winner & NKU Norðurlandasýning og Alþjóðleg sýning HRFÍ
8 júní
Helgina 8 – 9. júní var tvöföld útisýning HRFÍ á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Veðrið lék við þátttakendur og áhorfendur og skein sólin eins og enginn væri morgundagurinn. Kvadriga´s Surprise – Jippy – kom sá og sigraði og varð besti hundur tegundar báða sýningardagana. Eigandi hans er Guðríður Vestars og ræktandi Torill Undheim í Noregi.
Úrslit NKU Norðurlanda- & Reykjavík Winner sýning HRFÍ.
Laugardaginn 8. júní var Reykjavík Winner & NKU Norðurlandasýning HRFÍ.
Skráðir voru 24 cavalierar en 1 mætti ekki. Dómari var Jadranka Mijatovic frá Króatíu.
BOB og BOS
ISCH Kvadriga‘ Surprice varð BOB (Faðir: NUCh Kvadriga´s Royal Black Captain – Móðir: Kvadriga´s Cupcake ). Hann fékk Norðurlandameistarastig og titilinn RW-19. Þetta var hans 3. stig og er hann því orðinn Norðurlandameistari.
Hann keppti svo um besta hund í tegundahópi 9, en komst því miður ekki áfram í úrslit.
Skutuls Aþena varð BOS (Faðir: Ljúflings Dropi – Móðir: Ljúflings Bjóla). Hún fékk sitt annað meistarastig, Norðurlandameistarastig og titilinn RW-19.
Besti ungliði var Ljúflings Tindra og fékk hún ungliðameistarastig og vara N-CAC og keppti um besta ungliða sýningar.
BOS ungliði var Hafnarfjalls Unu Máni sem bæði fékk ungliðameistarastig og fyrsta stigið til íslensks meistara.
Besta ungviðið 3 – 6 mánaða varð Mánaljóss Carmen.
Besti hvolpur 6 – 9 mánaða varð Eldlukku Þulu Nera
Þessir hvolpar kepptu svo um besta hvolp sýningar í sinum aldursflokkum en komust því miður ekki í úrslit
Önnur úrslit urðu eftirfarandi:
Hvolpar 3 – 6 mánaða (1)
Tíkur
1. sæti – SL – Mánaljóss Carmen. Eigandi og ræktandi: Kristín Bjarnadóttir
Hvolpar 6 – 9 mánaða (3)
Rakkar
1. sæti – SL – Þórshamrar Þór. Eigandi: Hilmar Þór Hilmarsson. Ræktandi: Fríða Björk Elíasdóttir
2. sæti – L – Þórshamrar Loki. Eigandi: Katrín Ingjaldsdóttir. Ræktandi: Fríða Björk Elíasdóttir
Tíkur
1. sæti – SL – Eldlukku Þulu Nera. Eigandi Hrund Thorlacius. Ræktandi: Svanborg Magnúsdóttir
RAKKAR:
Alls voru sex rakkar sýndir í tveimur flokkum (fyrir utan hvolpana). Allir fengu excellent og 3 meistaraefni.
Ungliðaflokkur (3)
1. sæti – EX – ck. JCert.- Hafnarfjalls Unu Máni. Eigandi: Björg Grétarsdóttir. Ræktandi: Anna Þórðardóttir Bachmann
2. sæti – EX – Eldliju Gismó. Eigandi: Konráð Guðmundsson og Guðrún Guðmundsdóttir. Ræktandi: Þórunn Aldís Pétursdóttir
3. sæti – EX – Hafnarfjalls Unu Frosti. Eigandi: Bára Óskarsdóttir. Ræktandi: Anna Þórðardóttir Bachmann
Meistaraflokkur (3)
1.sæti – EX ck – ISCH Kvadriga‘s Surprice. Eigandi: Guðríður Vestars. Ræktandi: Torill Undheim
2. sæti – EX ck – INTCH ISCh ISJCh RW-16 Magic Charm´s Artic. Eigandi: María Tómasdóttir. Ræktandi: Lima Unni Olsen og Otto Egil Olsen.
3. sæti – EX – ISCH RW-17 Ljúflings Merlin Logi. Eigandi: Rúnar Már Sverrisson og Guðbjörg Björnsdóttir. Ræktandi: María Tómasdóttir
Úrslit bestu rakkar tegundar –með ck = meistaraefni
1. ISCH Kvadriga´s Surprise, NCAC, BOB, RW-19
2. INTCH ISCh ISJCh RW-16 Magic Charm´s Artic, vara NCAC
3. Hafnarfjalls Unu Máni – JCert og ísl.meistarastIG
TÍKUR
Alls voru þrettán tíkur sýndar í þremur flokkum (fyrir utan hvolpana). Ein tík mætti ekki. 12 tíkur fengu excellent og 1 very good. 6 tíkur fengu meistaraefni.
Ungliðaflokkur (3)
1. sæti – EX – ck JCert – Ljúflings Tindra. Eigandi og ræktandi: María Tómasdóttir
2. sæti – EX – ck Brellu Afríku Kvika. Eigandi og ræktandi: Valka Jónsdóttir
3. sæti – EX – ck Hafnarfjalls Unu Tinna. Eigandi og ræktandi: Anna Þórðardóttir Bachmann
4. sæti – EX – ck Hafnarfjalls Selmu Karlotta. Eigandi: Bergþóra Lind Húnadóttir. Ræktandi: Anna Þórðardóttir Bachmann
Unghundaflokkur (1)
1. sæti – EX – Drauma Skutla. Eigandi: Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir Ræktandi: Ingibjörg E. Halldórsdóttir
Opinn flokkur (6 – 1)
1.sæti– EX – ck Skutuls Aþena. Eigandi: Valka Jónsdóttir. Ræktandi: Bjarney Sigurðardóttir
2. sæti – EX – ck Eldlukku Salínu Sunshine Sera. Eigandi: Ólöf Sunna Gautadóttir. Ræktandi: Svanborg S. Magnúsdóttir
3. sæti – EX – RW-18 Litlu- Giljár Arabella. Eigandi og ræktandi: Gerður Steinarsdóttir.
4. sæti – EX – ISJCh RW-17 Teresajo Sabrína Una. Eigandi: Anna Þórðardóttir Bachmann. Ræktandi: Dominika Troscianko og Teresa Joanna Troscianko
Úrslit bestu tíkur tegundar –með ck = meistaraefni
1. Skutuls Aþena, Cert, NCAC, BOS RW-19
2. Ljúflings Tindra, JCert, vara NCAC
3. Brellu Afríku Kvika
4. Hafnarfjalls Unu Tinna
Einn ræktunarhópur var sýndur frá Hafnarfjallsræktun og einn afkvæmahópur undan Tereasjo Sabrínu Unu en eigandi hennar er Anna Þórðardóttir Bachmann, öll afkvæmin voru frá Hafnarfjallsræktun.
Báðir hóparinn fengu 1. sæti og heiðursverðlaun en náðu ekki sæti í úrslitum.
Dýrabær gaf eignarbikara og þakkar deildin kærlega fyrir þann góða styrk.
Deildin óskar öllum innilega til hamingju með árangurinn.