
Alþjóðlegsýning HRFÍ.
Sunnudaginn 9. júní var alþjóðleg sýning HRFÍ. Segja má að þessi sýning hafi verið ný upplifun fyrir cavaliereigendur, því aðeins einn hundur fékk CK eða meistaraefni þ.e. ISCh RW-19 Kvadriga´s Surprise. Ungliðameistarastigin og ísl.meistarastigin fóru því forgörðum að þessu sinni. Skráðir voru 23 Cavalierar en 21 mætti til dóms.
BOB og BOS
ISCH Kvadriga’s Surprice varð BOB (Faðir: NUCh Kvadriga´s Royal Black Captain – Móðir: Kvadriga´s Cupcake ). Á þessari sýningu fékk kappinn alþjóðlegt meistarastig. Hann keppti svo til úrslita í grúbbu níu en komst því miður ekki áfram.Hvolpar
Besti hvolpur 6 – 9 mánaða varð Eldlukku Þulu Erro. B (Faðir: Hrísness Krummi Nói – Móðir: Eldlukku Þula ). Hann keppti um besta hvolp sýningar í sinum aldursflokkum en komst því miður ekki í úrslit
Önnur úrslit urðu eftirfarandi: Hvolpar 3 – 6 mánaða
(1) Tíkur
1. sæti – L – Mánaljóss Carmen. Eigandi og ræktandi: Kristín Bjarnadóttir
Hvolpar 6 – 9 mánaða (3) Rakkar
1. sæti – SL – Eldlukku Þulu Erro. Dröfn Guðmundsdóttir. Ræktandi: Svanborg Magnúsdóttir
Tíkur
1. sæti – SL – Eldlukku Þulu Nera. Eigandi Hrund Thorlacius. Ræktandi: Svanborg Magnúsdóttir
RAKKAR
Alls voru sex rakkar sýndir í tveimur flokkum (fyrir utan hvolpana). Einn mætti ekki. Dómari gaf þremur rökkum excellent og tveimur rökkum very good.
Ungliðaflokkur (3 -1)
1. sæti – EX – JCert Hafnarfjalls Unu Máni. Eigandi: Björk Grétarsdóttir. Ræktandi: Anna Þórðardóttir Bachmann
2. sæti – VG – Hafnarfjalls Unu Frosti. Eigandi: Bára Óskarsdóttir. Ræktandi: Anna Þórðardóttir Bachmann
Meistaraflokkur (3)
1. sæti – EX , CACIB, ISCH Kvadriga’s Surprice. Eigandi: Guðríður Vestars. Ræktandi: Torill Undheim
2. sæti – EX – INTCH Magic Charm´s Artic. Eigandi: María Tómasdóttir. Ræktandi: Lima Unni Olsen og Otto Egil Olsen.
3. sæti – VG – ISCH Ljúflings Merlin Logi. Eigandi: Rúnar Már Sverrisson og Guðbjörg Björnsdóttir. Ræktandi: María Tómasdóttir
Úrslit bestu rakkar tegundar –með ck = meistaraefni
1. ISCH Kvadriga´s Surprise, CACIB, BOB
TÍKUR
Alls voru þrettán tíkur sýndar í þremur flokkum (fyrir utan hvolpana). Ein tík mætti ekki. Dómari gaf fimm tíkum excellent og sjö tíkum very good.
Ungliðaflokkur (7)
1. sæti – EX – Ljúflings Tindra. Eigandi og ræktandi: María Tómasdóttir
2. sæti – EX – Hafnarfjalls Unu Tinna. Eigandi og ræktandi: Anna Þórðardóttir Bachmann
3. sæti – VG – Eldlukku Þulu Lukka. Eigandi Steinunn Rán Helgadóttir. ræktandi: Svanborg S. Magnúsdóttir
4. sæti – VG – Eldlukku Flóra Þulu Aría. Eigandi: Guðrún María Þorgeirsdóttir. Ræktandi: Svanborg S. Magnúsdóttir
Unghundaflokkur (1)
1. sæti – EX – Drauma Skutla. Eigandi: Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir Ræktandi: Ingibjörg E. Halldórsdóttir
Opinn flokkur (6 – 1)
1. sæti – EX – Teresajo Sabrína Una. Eigandi: Anna Þórðardóttir Bachmann. Ræktandi: Dominika Troscianko og Teresa Joanna Troscianko
2. sæti – EX – Litlu- Giljár Arabella. Eigandi og ræktandi: Gerður Steinarsdóttir.
3. sæti – VG – Skutuls Aþena. Eigandi: Valka Jónsdóttir. Ræktandi: Bjarney Sigurðardóttir
4. sæti – VG – Eldlukku Salínu Sunshine Sera. Eigandi: Ólöf Sunna Gautadóttir. Ræktandi: Svanborg S. Magnúsdóttir
Einn ræktunarhópur var sýndur frá Hafnafjallsræktun og einn afkvæmahópur undan Tereasjo Sabrínu Unu en eigandi hennar er Anna Þórðardóttir Bachmann, öll afkvæmin voru frá Hafnarfjallsræktun. Báðir hóparnir fengu 1. sæti en komust ekki áfram.
Dýrabær gaf eignarbikara og Hafnarfjalls ræktun gaf farandbikar.
Þakkar deildin kærlega fyrir þann góða styrk.
Deildin óskar öllum innilega til hamingju með árangurinn.
**Birt með fyrirvara um mögulegar villur