25 ára afmæli deildarinnar

Í tilefni af 25 ára afmæli Cavalierdeildar HRFÍ bauð deildin öllum cavalier eigendum í göngu og afmælisveislu í Sólheimakoti.
Stjórn þakkar ánægjulega samveru.