SýningaÞjálfun og september ganga

í næstu viku er nóg að gera en þá er sýningaþjálfun á Eirhöfða 14, mánudaginn 14. september kl. 18, munið eftir hundinum, sýningataum, nammi og skítapokum, já og 1000 kr sem renna til félagsins.  Nánar um það hér https://www.facebook.com/events/351917595944730/

Miðvikudaginn 16. september er fer svo september gangan fram en að þessu sinni verður gengið um Geldinganes, lagt verður af stað kl. 18.30. Sjá nánar hér https://www.facebook.com/events/320427825874619