Hjartaskoðun Akureyri

Cavalierdeildin auglýsir hjartaskoðun í samstarfi við Helgu Finnsdóttur dýralækni.

Staðsetning: Akureyri 16. júní 2021.

Tímapantanir og nánari upplýsingar um nákvæmari staðsetningu og verð fást hjá Helgu í síma 553 7107 á viðtalstíma milli kl. 10.00 – 11.00 alla virka daga.

Markmiðið er að fá sem felsta hunda tveggja ára og eldri í hjartaskoðun.

Eigendur hunda sem þegar hafa greinst með míturmurr geta einnig notað þetta tækifæri til að fygljast með hvort ástand hundanna er svipað eða hefur versnað.

Ræktendur athugið að :

  • hjartavottorð undaneldisdýra mega ekki vera eldri en 6 mánaða við pörun og
  • foreldrar undaneldisdýra verða að vera með hreint hjarta við 4 ára aldur.

kær kveðja, stjórnin