
Í gönguna núna mættu 9 einstaklingar og 9 hundar. Mjög gott veður og frábær ganga í fínasta félagsskap. Við hittumst við Grafarvogskirkju og gengum hring um voginn. Næsta ganga er áætluð laugardaginn 13. nóvember og verður þá gegnið um Hvaleyrarvatn- Stórhöfða.
Hlökkum til að sjá ykkur,
Göngunefnd Cavalierdeildar HRFÍ