Jóla og áramótakveðja

Stjórn cavalierdeildarinnar vonar að þið hafið átt ánægjulegar stundir saman á jólunum og vill nota tækifærið og þakka fyrir ánægjulegar samverustundir á liðnu ári sem voru þó allt of fáar vegna covid. Vonandi verður næsta ár betra.