NKU Norðurlandasýning 21. ágúst 2022

NKU Norðurlandasýning HRFÍ var haldin með pompi og prakt á Víðistaðatúni helgina 20.-21. ágúst. Cavalier var dæmdur af Laurent Heinesche á sunnudeginum og voru 47 hundar skráði (þar af 6 hvolpar) en 5 mættu ekki. Deildin gaf eignarbikara (BOB, BOS, ungliða og hvolpa) og Hafnarfjalls ræktun gaf medalíur fyrir hvolpana.

BOB og BOS – Eldlukku Frán Þulu Lukka og ISJCh Þórshamrar Þór

Besti hundur tegundar var Eldlukku Frán Þulu Lukka og fékk hún bæði íslenskt meistarastig og norðurlandameistarastig. Hún náði svo þeim glæsilega árangri í úrslitum sýningar að landa 4. sætinu í sterkum tegundahópi 9. Besti hundur af gagnstæðu kyni var ISJCh Þórshamrar Þór, einnig með íslenskt og norðurlandameistarastig.

Besti ungliði tegundar var Litlu Giljár Blær og bestur af gagnstæðu kyni Litlu Giljár Bassi, bæði fengu þau ungliðameistarastig.

Besti hvolpur tegundar 4-6 mánaða var Snjallar Kastaní Björt á brá og besti hvolpur 6-9 mánaða Eldlukku Ljúfi Bruno. Hann náði svo einnig frábærum árangri í úrslitum dagsins þar sem hann endaði sem 4. besti hvolpur.

Ræktunarhópur Hafnarfjalls ræktunar fékk heiðursverðlaun og náði í 6 hópa úrtak í úrslitum dagsins.

Nánari niðurstöður má sjá hér að neðan:

Hvolpaflokkur 4-6 mánaða

Tíkur (3-1)

  1. sæti SL Snjallar Kastaní Björt á brá, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir
  2. sæti SL Þórshamrar Sölku Millý, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir

Hvolpaflokkur 6-9 mánaða

Rakkar (3)

  1. sæti SL Eldlukku Ljúfi Bruno, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
  2. sæti SL Pecassa’s Dare To Go Crazy, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Svanhvít Sæmundsdóttir, rækt. Nina Ryland Kallekleiv
  3. sæti SL Koparlilju Askur, rækt. Valdís Ósk Ottesen

Í öðrum flokkum voru samtals 14 rakkar, 8 fengu Excellent, 4 Very good og 2 Sufficient.

Ungliðaflokkur (5)

  1. sæti ex.ck. jun.cert Litlu Giljár Bassi, rækt. Gerður Steinarrsdóttir
  2. sæti ex.ck. res.jun.cert Pecassa’s Hiclass Step Aside Please, eig. Svanhvít Sæmundsdóttir og Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Nina Ryland Kallekleiv
  3. sæti ex. Litlu Giljár Bono, rækt. Gerður Steinarrsdóttir

Unghundaflokkur (2)

  1. sæti ex.ck. ISJCh Mjallar Týr, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
  2. sæti ex. Hafnarfjalls Flóki, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann

Opinn flokkur (6-1)

  1. sæti ex.ck. ISJCh Þórshamrar Þór, eig. Hilmar Þór Hilmarsson, rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
  2. sæti vg. Hafnarfjalls Selmu Jökull, eig. Sæunn Elsa Sigurðardóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  3. sæti vg. Hafnarfjalls Unu Nói, eig. Hildur Brynja Andrésdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  4. sæti vg. Hafnarfjalls Unu Askur, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann

Meistaraflokkur (2)

  1. sæti ex.ck. ISCh ISJCh Bonitos Companeros Mr. Spock, eig. Arna Sif Kærnested, Anna Þórðardóttir Bachmann og Markus Kirschbaum, rækt. Markus Kirschbaum
  2. sæti ex.ck. ISCh Eldlukku Mjölnir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

Úrslit bestu rakkar:

  1. ISJCh Þórshamrar Þór – Cert, NCAC, BOS
  2. ISCh ISJCh Bonitos Companeros Mr. Spock – Res. Cert, res. NCAC
  3. ISJCh Mjallar Týr
  4. ISCh Eldlukku Mjölnir

22 tíkur kepptu í 4 flokkum, 12 fengu Excellent, 5 Very Good, 3 Good og 2 Sufficient.

Ungliðaflokkur (7)

  1. sæti ex.ck. jun.cert Litlu Giljár Blær, eig. og rækt. Gerður Steinarrsdóttir
  2. sæti ex. Snjallar Silfraða Sylgja, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir
  3. sæti ex. Esju Nótt, eig. og rækt. Svanhvít Sæmundsdóttir

Unghundaflokkur (6)

  1. sæti ex.ck. Sjávarlilju Jökla, rækt. Sigurbjörg Guðmundsdóttir
  2. sæti ex.ck. Þórshamrar Sölku Pría Sól, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
  3. sæti vg. Hafnarfjalls Unu Birta, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  4. sæti vg. Eldlilju Urðar Fríða, rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir

Opinn flokkur (10-3)

  1. sæti ex.ck. Eldlukku Frán Þulu Lukka, eig. Steinunn Rán Helgadóttir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
  2. sæti ex.ck. Hafnarfjalls Unu Tinna, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  3. sæti ex. Drauma Skutla, eig. Svanhvít Sæmundsdóttir, rækt. Ingibjörg Erna Halldórsdóttir
  4. sæti ex. Hafnarfjalls Unu Kolbrún, eig. Sigrún Bragadóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann

Meistaraflokkur (3)

  1. sæti ex.ck. NORDICCh ISCh ISJCh RW-17-21 Teresajo Sabrína Una, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Dominika Troscianko og Teresa Joanna Troscianko
  2. sæti ex.ck. ISCh RW-22 Hrísnes Lukka, eig. Íris Björg Hilmarsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir
  3. sæti ex ISCh ISJCh Ljúflings Tindra, eig. og rækt. María Tómasdóttir

Úrslit bestu tíkur:

  1. Eldlukku Frán Þulu Lukka – Cert, NCAC, BOB, BIG4
  2. Hafnarfjalls Unu Tinna – Res. Cert, res. NCAC
  3.  NORDICCh ISCh ISJCh RW-17-21 Teresajo Sabrína Una
  4. Sjávarlilju Jökla

Deildin óskar öllum vinningshöfum og ræktendum innilega til hamingju með árangurinn. Birt með fyrirvara um villur, vinsamlegast látið vita ef einhverjar finnast.