Október sýning HRFÍ

Minnum á að 4. september er síðasti skráningadagur á gjaldi eitt fyrir alþjóðlega sýningu Hundaræktarfélags Íslands sem haldin verður 8.-9. október.

Svend Lövenkjær frá Damörku mun dæma okkar tegund samkvæmt dómaraáætlun.

Seinni skáningafrestur, gjaldskrá 2, líkur sunnudaginn 11. september kl 23:59 eða fyrr ef hámarksfjölda er náð fyrir þann tíma.