Fyrsta sýning ársins var haldin nú um helgina í Samskipahöll Spretts í Kópavogi og skráðir voru samtals 1099 hundar. Rosa Agostini frá Ítalíu dæmdi cavalier á sunnudeginum, í þetta sinn voru skráðir 8 hvolpar, 18 rakkar og 21 tík og mættu allir nema einn rakki. Einnig voru sýndir þrír ræktunarhópar.
Deildin gaf eignarbikara fyrir besta hvolp, BOB og BOS, þátttökumedalíur í hvolpaflokki og rósettur fyrir fjóra bestu rakka og tíkur.

BOB og besti ungliði var ISJCh ISW-22 ISJW-22 Eldlukku Ljúfi Bruno með íslenskt meistarastig og bæði íslenskt og alþjóðlegt ungliðastig. Hann er enn of ungur fyrir alþjóðlega stigið sem kom því í hlut annars besta rakka, ISJCh Þórshamrar Þórs.
BOS var ISCh ISW-22 Eldlukku Frán Þulu Lukka með alþjóðlegt meistarastig en önnur besta tík, Snjallar Silfraða Sylgja, fékk íslenska meistarastigið.
Besta ungliðatík var Snjallar Kastaní Björt á brá með íslenskt og alþjóðlegt ungliðastig.
Besti hvolpur 6-9 mánaða var Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers sem náði svo þeim glæsilega árangri í stóra hringnum í lok dags að verða 3. besti hvolpur dagsins.
Besti ræktunarhópur var Hafnarfjalls ræktun sem náði einnig í 6 hópa úrtak í úrslitum dagsins.
Nánari úrslit:
Hvolpaflokkur 6-9 mánaða
Rakkar (5)
- sæti SL Koparlilju Kátur, rækt. Valdís Ósk Ottesen
- sæti SL Eros The Enchanting Dreamcatchers, eig. Guðríður Vestars, rækt. Guisy Pellegrini
- sæti SL Koparlilju Tryggur, rækt. Valdís Ósk Ottesen
Tíkur (3)
- sæti SL Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Guisy Pellegrini
8 rakkar fengu Excellent og 9 Very good, 5 voru með meistaraefni.
Ungliðaflokkur (5)
- sæti ex.ck. jun.cert. jun.cacib. ISJCh ISW-22 ISJW-22 Eldlukku Ljúfi Bruno, eig. Dace Liepina, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
- sæti vg. Eldlukku Vigrar Astró, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
- sæti vg. Þórshamrar Freyju Tobbi, eig. Thelma Sif Sófusdóttir, rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
- sæti vg. Hafnarfjalls Karlottu Kveikur Logi, eig. Þorsteinn Ingi Sveinsson, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
Unghundaflokkur (5)
- sæti ex.ck. Litlu Giljár Bono, eig. Hrönn Thorarensen, rækt. Gerður Steinarrsdóttir
- sæti ex.ck. Hafnarfjalls Karlottu Tómas, eig. Berglind Guðmundsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti ex. Litlu Giljár Bassi, rækt. Gerður Steinarrsdóttir
- sæti vg. Hafnarfjalls Karlottu Moli Kári, eig. Líselotta Elísabet Pétursdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
Opinn flokkur (7-1)
- sæti ex.ck. ISJCh Þórshamrar Þór, eig. Hilmar Þór Hilmarsson, rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
- sæti ex. ISJCh RW-22 Mjallar Týr, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
- sæti ex. Hafnarfjalls Selmu Jökull, eig. Sæunn Elsa Sigurðardóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti vg. Hafnarfjalls Unu Flóki, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
Meistaraflokkur (1)
- sæti ex.ck. ISCh ICJCh Bonitos Companeros Mr. Spock, eig. Arna Sif Kærnested og Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Markus Kirschbaum
Úrslit bestu rakkar
- ISJCh ISW-22 ISJW-22 Eldlukku Ljúfi Bruno – CERT, Jun.CERT, Jun.CACIB, BOB
- ISJCh Þórshamrar Þór – CACIB
- ISCh ISJCh Bonitos Companeros Mr. Spock
- Litlu Giljár Bono
13 tíkur fengu Excellent, 8 fengu Very good og 7 voru með meistaraefni.
Ungliðaflokkur (7)
- sæti ex.ck. jun.cert jun.cacib Snjallar Kastaní Björt á brá, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir
- sæti ex.ck. Þórshamrar Mystery Mist, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
- sæti ex. Hafnarfjalls Karlottu Embla, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachman
- sæti ex. Miðkots Tindra, eig. og rækt. Sunna Gautadóttir
Unghundaflokkur (6)
- sæti ex.ck. ISJCh ISJW-22 Litlu Giljár Blær, eig. og rækt. Gerður Steinarrsdóttir
- sæti ex.ck. Snjallar Silfraða Sylgja, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir
- sæti ex. Miðkots Embla, eig. og rækt. Sunna Gautadóttir
- sæti ex. Eldlukku Ögra Mandla, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
Opinn flokkur (7)
- sæti ex.ck. Þórshamrar Natalíu Freyja, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
- sæti ex.ck. Hafnarfjalls Unu Tinna, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti ex. Brellu Kviku Sprunga, eig. Sunna Gautadóttir, rækt. Valka Jónsdóttir
- sæti vg. Hafnarfjalls Selmu Karlotta, eig. Bergþóra Linda Húnadóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
Meistaraflokkur (1)
- sæti ex.ck. ISCh ISW-22 Eldlukku Frán Þulu Lukka, eig. Steinunn Rán Helgadóttir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
Úrslit bestu tíkur
- ISCh ISW-22 Eldlukku Frán Þulu Lukka – CACIB, BOS
- Snjallar Silfraða Sylgja – CERT, vara CACIB
- ISJCh ISJW-22 Litlu Giljár Blær
- Snjallar Kastaní Björt á brá – Jun.CERT, Jun.CACIB
3 ræktunarhópar voru sýndir og fengu þeir allir heiðursverðlaun.
- Hafnarfjalls ræktun – Anna Þórðardóttir Bachmann
- Eldlukku ræktun – Svanborg S. Magnúsdóttir
- Litlu Giljár ræktun – Gerður Steinarrsdóttir
Birt með fyrirvara um villur og biðjum við ykkur að láta vita ef einherjar finnast. Óskum öllum til hamingju með árangurinn og hlökkum til skemmtilegrar samveru á næstu sýningu.