Alþjóðleg Norðurljósasýning 5. mars 2023

Fyrsta sýning ársins var haldin nú um helgina í Samskipahöll Spretts í Kópavogi og skráðir voru samtals 1099 hundar. Rosa Agostini frá Ítalíu dæmdi cavalier á sunnudeginum, í þetta sinn voru skráðir 8 hvolpar, 18 rakkar og 21 tík og mættu allir nema einn rakki. Einnig voru sýndir þrír ræktunarhópar.

Deildin gaf eignarbikara fyrir besta hvolp, BOB og BOS, þátttökumedalíur í hvolpaflokki og rósettur fyrir fjóra bestu rakka og tíkur.

Besti hundur tegundar – ISJCh ISW-22 ISJW-22 Eldlukku Ljúfi Bruno ásamt eigandanum Dace Liepina

BOB og besti ungliði var ISJCh ISW-22 ISJW-22 Eldlukku Ljúfi Bruno með íslenskt meistarastig og bæði íslenskt og alþjóðlegt ungliðastig. Hann er enn of ungur fyrir alþjóðlega stigið sem kom því í hlut annars besta rakka, ISJCh Þórshamrar Þórs.

BOS var ISCh ISW-22 Eldlukku Frán Þulu Lukka með alþjóðlegt meistarastig en önnur besta tík, Snjallar Silfraða Sylgja, fékk íslenska meistarastigið.

Besta ungliðatík var Snjallar Kastaní Björt á brá með íslenskt og alþjóðlegt ungliðastig.

Besti hvolpur 6-9 mánaða var Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers sem náði svo þeim glæsilega árangri í stóra hringnum í lok dags að verða 3. besti hvolpur dagsins.

Besti ræktunarhópur var Hafnarfjalls ræktun sem náði einnig í 6 hópa úrtak í úrslitum dagsins.

Nánari úrslit:

Hvolpaflokkur 6-9 mánaða

Rakkar (5)

  1. sæti SL Koparlilju Kátur, rækt. Valdís Ósk Ottesen
  2. sæti SL Eros The Enchanting Dreamcatchers, eig. Guðríður Vestars, rækt. Guisy Pellegrini
  3. sæti SL Koparlilju Tryggur, rækt. Valdís Ósk Ottesen

Tíkur (3)

  1. sæti SL Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Guisy Pellegrini

8 rakkar fengu Excellent og 9 Very good, 5 voru með meistaraefni.

Ungliðaflokkur (5)

  1. sæti ex.ck. jun.cert. jun.cacib. ISJCh ISW-22 ISJW-22 Eldlukku Ljúfi Bruno, eig. Dace Liepina, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
  2. sæti vg. Eldlukku Vigrar Astró, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
  3. sæti vg. Þórshamrar Freyju Tobbi, eig. Thelma Sif Sófusdóttir, rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
  4. sæti vg. Hafnarfjalls Karlottu Kveikur Logi, eig. Þorsteinn Ingi Sveinsson, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann

Unghundaflokkur (5)

  1. sæti ex.ck. Litlu Giljár Bono, eig. Hrönn Thorarensen, rækt. Gerður Steinarrsdóttir
  2. sæti ex.ck. Hafnarfjalls Karlottu Tómas, eig. Berglind Guðmundsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  3. sæti ex. Litlu Giljár Bassi, rækt. Gerður Steinarrsdóttir
  4. sæti vg. Hafnarfjalls Karlottu Moli Kári, eig. Líselotta Elísabet Pétursdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann

Opinn flokkur (7-1)

  1. sæti ex.ck. ISJCh Þórshamrar Þór, eig. Hilmar Þór Hilmarsson, rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
  2. sæti ex. ISJCh RW-22 Mjallar Týr, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
  3. sæti ex. Hafnarfjalls Selmu Jökull, eig. Sæunn Elsa Sigurðardóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  4. sæti vg. Hafnarfjalls Unu Flóki, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann

Meistaraflokkur (1)

  1. sæti ex.ck. ISCh ICJCh Bonitos Companeros Mr. Spock, eig. Arna Sif Kærnested og Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Markus Kirschbaum

Úrslit bestu rakkar

  1. ISJCh ISW-22 ISJW-22 Eldlukku Ljúfi Bruno – CERT, Jun.CERT, Jun.CACIB, BOB
  2. ISJCh Þórshamrar Þór – CACIB
  3. ISCh ISJCh Bonitos Companeros Mr. Spock
  4. Litlu Giljár Bono

13 tíkur fengu Excellent, 8 fengu Very good og 7 voru með meistaraefni.

Ungliðaflokkur (7)

  1. sæti ex.ck. jun.cert jun.cacib Snjallar Kastaní Björt á brá, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir
  2. sæti ex.ck. Þórshamrar Mystery Mist, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
  3. sæti ex. Hafnarfjalls Karlottu Embla, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachman
  4. sæti ex. Miðkots Tindra, eig. og rækt. Sunna Gautadóttir

Unghundaflokkur (6)

  1. sæti ex.ck. ISJCh ISJW-22 Litlu Giljár Blær, eig. og rækt. Gerður Steinarrsdóttir
  2. sæti ex.ck. Snjallar Silfraða Sylgja, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir
  3. sæti ex. Miðkots Embla, eig. og rækt. Sunna Gautadóttir
  4. sæti ex. Eldlukku Ögra Mandla, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

Opinn flokkur (7)

  1. sæti ex.ck. Þórshamrar Natalíu Freyja, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
  2. sæti ex.ck. Hafnarfjalls Unu Tinna, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  3. sæti ex. Brellu Kviku Sprunga, eig. Sunna Gautadóttir, rækt. Valka Jónsdóttir
  4. sæti vg. Hafnarfjalls Selmu Karlotta, eig. Bergþóra Linda Húnadóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann

Meistaraflokkur (1)

  1. sæti ex.ck. ISCh ISW-22 Eldlukku Frán Þulu Lukka, eig. Steinunn Rán Helgadóttir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

Úrslit bestu tíkur

  1.  ISCh ISW-22 Eldlukku Frán Þulu Lukka – CACIB, BOS
  2. Snjallar Silfraða Sylgja – CERT, vara CACIB
  3. ISJCh ISJW-22 Litlu Giljár Blær
  4. Snjallar Kastaní Björt á brá – Jun.CERT, Jun.CACIB

3 ræktunarhópar voru sýndir og fengu þeir allir heiðursverðlaun.

  1. Hafnarfjalls ræktun – Anna Þórðardóttir Bachmann
  2. Eldlukku ræktun – Svanborg S. Magnúsdóttir
  3. Litlu Giljár ræktun – Gerður Steinarrsdóttir

Birt með fyrirvara um villur og biðjum við ykkur að láta vita ef einherjar finnast. Óskum öllum til hamingju með árangurinn og hlökkum til skemmtilegrar samveru á næstu sýningu.