
Flokkaskipt greinasafn: Viðburðir
Hvolpahittingur

Deildin hélt skemmtilegan hvolpahitting í húsnæði HRFÍ þann 12. október sl. Boðið var upp á kaffiveitingar og Dýrabær gaf veglega gjafapoka, við þökkum þeim kærlega fyrir.
Sýningaþjálfun fyrir nóvembersýningu
Þjálfun fyrir opna sýningu
Kynningarbás

Nú um helgina 4.-5. október fer fram alþjóðleg sýning HRFÍ í reiðhöllinni í Víðidal. Cavalierdeild hefur sett upp kynningarbás í anddyrinu og verður básinn uppi alla helgina. Á sunnudeginum á milli kl. 10 og 14 verða einnig fulltrúar deildarinnar ásamt hundum á staðnum og því hægt að fá cavalierknús og svör við spurningum. Hvetjum öll áhugasöm um tegundina að kíkja við.




