Vorsýning 2014

(Myndin er af Ljúflings Jarli 3. besta hvolpi sýningar með eiganda sínum Guðríði Vestars)

Úrslit á sýningu HRFÍ 22. og 23. febrúar 2014

Alltaf fjölgar þeim hundategundum sem sýndar eru á sýningum HRFÍ sem er ánægjulegt. Á febrúarsýningunni voru 802 hundar af 86 hundategundum skráðar til leiks, þar af 35 cavalierar, heldur færri en í febrúar fyrir ári síðan en þá voru þeir 38. Sex dómarar frá fjórum löndum dæmdu hundana. Dómari cavalieranna var Branislav Rajik sem er frá Slóveníu. Í úrslitum dæmdi Arne Foss  4 – 6 mán. hvolpa, Kenneth Edh 6 – 9 mánaða hvolpa og Francesco Cochetti dæmdi tegundahóp 9.

Úrslit voru þannig::

Hvolpar  4 – 6 mánaða (2)

Rakkar (2)

hv Ljúflings Jarl, eig. Guðríður Vestars, rækt. María Tómasdóttir

hv Mánaljóss Brúnó, eig. Halla Bergþóra Björnsdóttir, rækt. Kristín Bjarnadóttir

Besti hvolpur tegundar 4 -6 mánaða var Ljúflings Jarl

Hvolpar 6 – 9 mánaða (10)

Rakkar (4)

hv Mjallar Váli Vafri, eig. Björg Östrup Hauksdóttir, rækt. Arna Sif Kærnested

hv Litlu-Giljár Glæsir, eig. Júlíus Aðalsteinsson, rækt. Gerður Steinarsdóttir

3. Mjallar Æsir, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Arna Sif Kærnested

4. Hrísnes Hjaltalín, eig. Inga Lára Sigurjónsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

Tíkur (6)

hv Hrísnes Sonja, eig. og rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

hv Mjallar Æsa, eig. Þórdís Gunnarsdóttir, rækt. Arna Sif Kærnested

3.hv Hlínar Asia Noom, eig.og rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

hv.Hrísnes Selma, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

Besti hvolpur tegundar 6 – 9 mánaða var Hrísnes Sonja og bestur af gagnstæðu kyni Mjallar Váli Vafri.

23 fullorðnir cavalierar voru skráðir, 6 rakkar og 17 tíkur.

Rakkar (6 – 1)

6 rakkar voru skráðir í þremur flokkum en rakki í meistaraflokki mætti ekki, dómarinn gaf fjórum þeirra meistaraefni.

Unghundaflokkur (2)

ex.ck Drauma Bono, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

2.ex.ck Hrísnes Max, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

Opinn flokkur (3)

ex.ck Bjargar Kaldi, eig. Guðrún Birna Jörgensen, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir

ex.ck Hlínar Erró, eig. Bryndís Óskarsdóttir, rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

3 ex. Atti´s Kisses From Happy, eig. Þórunn A.Pétursdóttir, rækt. Aina Rudshaug

Úrslit – bestu rakkar tegundar – allir með ck = meistaraefni

1. Bjargar Kaldi – meistarastig og cacib

2. Drauma Bono – vara-cacib

3. Hrísnes Max

4. Hlínar Erró

TÍKUR (17 – 1)

17 tíkur voru skráðar í fjórum flokkum, 12 fengu „excellent“,  4 „very good“ en ein mætti ekki. Dómarinn var mjög örlátur á meistaraefnisborðana sem hann gaf 9 tíkum.

Ungliðaflokkur (5)

ex.ck Hlínar Africa, eig. og rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

ex.ck Ljúflings Iða, eig. Ævar Olsen, rækt. María Tómasdóttir

ex.ck Ljúflings Ísis, eig. Guðbjörg Rannveig Jónsdóttir, rækt. María Tómasdóttir

4 vg. Hlínar India, eig. og rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

Unghundaflokkur (5)

ex.ck Ljúflings Hekla, eig. og rækt. María Tómasdóttir

ex.ck Eldlilju Melkorka, eig. og rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir

ex.ck Stapafells Skotta, eig. og rækt. Jónína Kristgeirsdóttir

ex.ck Mjallar Von, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

Opinn flokkur (5 -1)

ex.ck Stapafells Táta, eig. Þorbjörg G.Markúsdóttir, rækt. Jónína Kristgeirsdóttir

2 ex. Hlínar Sarah Jessica Parker, eig. Gerður Steinarsdóttir, rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

3 ex. Ljúflings Hetja, eig. og rækt. María Tómasdóttir

4 ex. Hrísnes Svala, eig. Guðrún Jóhannsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

Meistaraflokkur (2)   

ex ck ISCh Sandasels Kvika, eig. og rækt. Kolbrún Þórlindsdóttir

2 vg RW-13 ISCh Mjallar Björt, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

Úrslit – bestu tíkur tegundar- allar með meistaraefni

1. ISCh Sandasels Kvika – cacib

2. Eldlilju Melkorka – meistarastig og v-cacib

3. Hlínar Africa

4. Ljúflings Hekla

BOB, besti hundur tegundar var ISCh Sandasels Kvika og BOS, bestur af gagnstæðu kyni Bjargar Kaldi sem fékk sitt annað meistarastig, en missagt var í síðustu sýningarfréttum að hann hafi fengið annað stigið á nóvembersýningunni 2013.
Eldlilju Melkorka fékk sitt fyrsta meistarastig og gengur cacibstigið einnig til hennar þar sem Kvika hefur þegar hlotið 4 stig. 

Ljúflingsræktun sýndi ræktunarhóp sem fékk ex. og heiðursverðlaun en mætti ekki í úrslit sýningar. Ljúflings Jarl varð í 3. sæti í úrslitum um besta hvolp sýningar í aldursflokknum 4 – 6 mánaða. Aðrir komist ekki í úrslit að þessu sinni.

Cavalierdeildin gaf eignarbikara.

Deildin óskar öllum vinningshöfum innilega til hamingju með árangurinn.

Birt með fyrirvara um mögulegar villur, vinsamlega tilkynnið ef einhverjar eru.