Stjórnarfundur 2016

á skrifstofu HRFÍ, Síðumúla 15, 108 Reykjavík.

Mættar: Guðríður Vestars, Ingibjörg Halldórsdóttir, Gerður Steinarsdóttir
og Þóra Margrét Sigurðardóttir.

1. Gotlisti Cavalierdeildar HRFÍ 2015 – Farið yfir gotlista ársins 2015. 
2. Undaneldisrakkar – Farið yfir lista undaneldisrakka sem hafa verið
notaðir og hægt er að nota árið 2016. Auk þess rakka sem væntanlegir eru á rakkalista.
3. Augnskoðun 2015 – Farið yfir lista yfir þá hunda sem augnskoðaðir
voru árið 2015.
4. Umsagnir dómara – Farið yfir ummæli dómara sem dæmdu
tegundina hér á landi árið 2015 sem koma fram í Sámi.   
5. Dómar síðustu sýningar – Farið yfir umsagnir frá sýningunni  síðan í nóvember 2015.  
6. Sýningarþjálfun / Sýnendaþjálfun – Rætt um hvort henti betur og
stefnt á að halda sýnendaþjálfun fyrir sýninguna í febrúar.
7. Aðalfundur 2016 – Settur aðalfundur þann 8. mars næstkomandi.    
8. Önnur mál 
a. Grein um tegundina í næsta tölublaði Sáms
b. Sala á síðunni „Við elskum Cavalier“ – rætt var um hvort vettvangur
væri fyrir söluauglýsingar á síðunni og komist að þeirri niðurstöðu að svo er ekki.
c. Nýir félagsmenn í HRFÍ fá fría félagsaðild fyrsta árið.

Fundi slitið kl. 22:00.
Fundargerð ritaði Þóra Margrét Sigurðardóttir.