Fundarstaður: Heiðnaberg, Reykjavík
Mættar: Bryndís Óskarsdóttir, Gerður Steinarrsdóttir, Hrönn Thorarensen, Ingibjörg E.Halldórsdóttir og Þóra Margrét Sigurðardóttir.
Fundur hófst kl. 20:00
Dagskrá:
1. Aðalfundur
Farið var yfir dagskrá aðalfundar deildarinnar sem verður haldinn í mars. Stjórn skipti með sér verkum í undirbúningi.
2. Deildarsýning
Staðan tekin á undirbúningi fyrir deildarsýninguna sem verður í apríl og áframhaldandi skipulagning ákveðin.
3. Hóp hjartaskoðun
Niðurstöður hjartaskoðunarinnar 9. febrúar ræddar
Alls mættu 36 cavalierar á aldrinum 2 – 10 ára. Tveir greindust með murr.
4. Önnur mál
Engin önnur mál voru tekin fyrir að þessu sinni.
Fundi slitið kl. 22.30
f.h.stjórnar
Fundargerð ritaði Þóra Margrét Sigurðardóttir, ritari