Sýningaþjálfun Cavalierdeildar HRFÍ.

Cavalierdeild HRFÍ bíður til sýningarþjálfunar mánudaginn 21 september að Eirhöfða 14 Reykjavík, kl. 18:00.

Allir borðhundar eru velkomnir.

Skiptið kostar kr. 1000,- og allur ágóði rennur til Cavalierdeildar HRFÍ.

Munið eftir hundinum, sýningataum, nammi og skítapokum.

• Endilega staðfestið þátttöku hér á viðburðinum.