Sýningahald á tímum heimsfaraldurs er erfitt í framkvæmd en vegna óvissu um framhaldið næstu mánuði sér stjórn HRFÍ sér ekki annað fært en að aflýsa sýningu félagsins sem halda átti í 6.-7. mars 2021. Við stefnum ótrauð á sýningu í júní á næsta ári.
Tilkynning vegna fyrirhugaðrar sýningar félagsins í mars 2021.