Hjörtur Magnason dýralæknir tekur hjartavottorð

Hjörtur Magnason dýralæknir sem rekið hefur dýralæknastofuna á Egilsstöðum síðastliðin 20 ár hefur fengið leyfi til að að hjartahlusta og gefa út hjartavottorð fyrir tegundina. Hjörtur nam við Universitet Djursjukhuset Ultuna í Svíþjóð og tók við sem héraðsdýralæknir Matvælastofnunar í Austurumdæmi árið 2015. Hjörtur starfaði sem dýralæknir í Svíþjóð í 25 ár eða allt þar til hann hóf rekstur á Egilsstöðum.

Stjórn Cavalierdeildar HRFÍ.