Cavalierganga að Búrfelli í Heiðmörk

Þá er komið að næstu göngu deildarinnar.

Við ætlum að hittast sunnudaginn 27. júní kl. 12:00 við kirkjugarðinn í Hafnarfirði og ökum svo saman í samfloti í Heiðmörk. Þaðan göngum við að Búrfelli.

Þetta er taumganga en munið eftir skítapokum.

Hlökkum til að sjá sem flesta!