Öldungar

Cavalierdeildin leitar að öldungum.

Ef þið vitið um Cavalier sem er 11 ára og eldri og er ekki á öldungalista deildarinnar en þið viljið koma þeim þangað þá endilega sendið okkur póst á : cavalierdeildinhrfi@gmail.com með upplýsingum um nafn, kyn, lit, foreldra, fæðingardag, eiganda og ræktanda og ef hundurinn er látinn dánardag. Eins er hægt að senda okkur myndir af öldungunum og er þær þá settar í myndaalmbúmið á heimasíðunni undir Myndir/öldungar.

Eins viðjum við biðja þá sem eiga hunda sem skráður eru lifandi á öldungalistanum en hundurinn er farinn yfir regnbogabrúnna að senda okkur dánardag svo við getum uppfært listann. Jafnframt er gott að fá meldingu um að öldungur sé enn á lífi.

Stjórnin