Sýningahelgin 21. – 22. ágúst 2021 hjá Hundaræktarfélag Íslands.

Haldin var tvöföld ágústsýning helgina 21. og 22. ágúst á Víðistaðatúni í Hafnarfirði og í Víðidal í Reykjavík eftir langt hlé eða rúmlega eitt og hálft ár sökum Covid19.  Tilhlökkun var mikil hjá ræktendum og eigendum hunda. Það sýndi sig, því alls voru 107 Cavalierar skráðir á þessar tvær sýningar sem er næst mesti fjöldi skráninga hjá einni tegund þessa helgina.  Vel gert!!

Tegundin uppskar líka tvo nýja meistara þessa helgina og einn juniormeistara sem er aldeilis fínn árangur.

Hér má sjá úrslit frá Reykjavík Winner og NKU sýningunni sem haldin var 21. ágúst 2021

Hér má sjá úrslit frá   Alþjóðlegu sýningunni sem haldin var 22. ágúst 2021