Gangan um Gróttu

Það var fámennt en góðmennt í Seltjarnarnesgöngu deildarinnar á laugardaginn enda veðurspá alls ekki hagstæð mönnum og ferfætlingum. Vonandi verða veðurguðirnir okkur hliðhollari í næstu göngu þann 14. október, en þá hittumst við Grafarvogskirkju og göngum niður í voginn og göngum í kringum Grafarvog. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.Göngunefndin.