Úrslit af Winter Wonderland sýningu HRFÍ 27. – 28. nóvember 2021

BOB: ISCh RW-17-21 Ljúflings Merlin Logi  BOS: ISCh ISJCh RW-17-21 Teresajo Sabrina Una
Myndina tók Sunna Gautadóttir, ljósmyndari

Síðasta sýning ársins, Winter Wonderland sýningin, fór fram helgina 27. – 28. nóvember í glæsilegri reiðhölls Spretts í Kópavogi. Sýningin var NKU og Crufts qualification sýning. Þetta var stærsta sýning félagsins frá upphafi en alls voru  1.150 hundar skráðir.  50 cavalierar voru skráðir þar af 12 hvolpar. Svein Bjarne Helgesen frá Noregi dæmdi cavalierana.  

BOB var ISCh RW-17-21 Ljúflings Merlin Logi  og BOS ISCh ISJCh RW-17-21 Teresajo Sabrina Una, bæði fengu NCAC stig og Crufts qualification. Þetta var þriðja NCAC stig Teresajo Sabrinu Unu og hún því orðinn Nordic meistari. Rakkameistarastigið kom í hlut Bonitos Companeros Mr. Spock og tíkarmeistarastigið kom í hlut Hrísnes Lukku. Besti ungliði með ungliðameistarastig var Mjallar Týr. Einnig fékk Hafnarfjalls Unu Brák ungliðameistarastig. Besti öldungur var Eldlukku Salka. Besti hvolpur 4 – 6 mánaða var Koparlilju Erró og besti hvolpur 6 – 9 mánaða Snjallar Silfraða Sylgja.

Nánari úrslit voru eftirfarandi:

Hvolpar 4 – 6 mánaða (5)

Rakkar (2)

1.SL Koparlilju Erró, eig. Valdís Ósk Ottesen/Kristín Dagbjört, rækt. Valdís Ósk Ottesen
2.L  Eldlukku Ögra Spori, eig. og rækt. Svanborg Magnúsdóttir

Tíkur (3)

1.SL Eldlilju Daníelu Tindra Líf, eig. og rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir
2.SL Eldlukku Ögra Mandla, eig. og rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir
3.SL Koparlilju Móa, eig. Svava G. Sverrisdóttir, rækt. Valdís Ósk Ottesen

Besti hvolpur 4 – 6 mánaða var Koparlilju Erró.

Hvolpar 6 – 9 mánaða (7)

Rakkar (3)

 1. SL Esju Mikki, eig. og rækt. Svanhvít Sæmundsdóttir 
 2. SL Hafnarfjalls Karlottu Moli Kári, eig. Liselotta Elísabet Pétursdóttir, rækt. Anna Þ Bachmann
 3. SL Hafnarfjalls Karlottu Tómas, eig. Berglind Guðmundsdóttir, rækt. Anna Þ Bachmann

Tíku(4)

 1. SL Snjallar Silfraða Sylgja, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir
 2. SL Hafnarfjalls Karlottu Elsa, eig. og rækt. Anna Þ Bachmann
 3. SL Esju Nótt, eig. og rækt. Svanhvít Sæmundsdóttir
 4. L Brellu Kviku Sprunga, eig. Ólöf Sunna Gautadóttir, rækt. Valka Jónsdóttir

Besti hvolpur 6 – 9 mánaða var Snjallar Silfraða Sylga.

38 cavalierar voru skráðir, 13 rakkar og 25 tíkur en 2 mættu ekki. 24 fengu excellent dóm og 12 very good.

Rakkar (13)

13 rakkar voru skráðir í fimm flokkum en einn mætti ekki. Dómarinn gaf fjórum þeirra meistaraefni, 8 fengu excellent og 4 very good.

Ungliðaflokkur (2)

 1. ex. ck. Jun.CERT Mjallar Týr, eig og rækt. Arna Sif Kærnested
 2. ex. Brellu Afríku Tógó, rækt. Valka Jónsdóttir

Unghundaflokkur (1)

 1. ex.ck ISJCh Bonitos Companeros Mr. Spock, eig. Arna Sif Kærnested/Anna Þ Bachmann/ Markus Kirschbaum , rækt. Markus Kirschbaum

Opinn Flokkur (7-1)

1. ex.ck. Hafnarfjalls Unu Máni, eig. Björk Grétarsdóttir, rækt. Anna Þ Bachmann
2. ex. ISJCh Þórshamrar Þór, eig.Hilmar Þór Hilmarsson, rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
3. ex. Hafnarfjalls Unu Nói, eig. Hildur Brynja Andrésdóttir, rækt. Anna Þ Bachmann
4. vg. Hafnarfjalls Unu Frosti, eig. Bára Óskarsdóttir, rækt. Anna Þ Bachmann

Meistaraflokkur (2)

 1. ex.ck ISCh Ljúflings Merlin Logi, eig.Rúnar Már Sverrisson/Guðbjörg Björnsdóttir, rækt María Tómasdóttir
 2. ex.  ISCh Eldlukku Mjölnir, eig. Vilhjálmur Arnarson, rækt. Svanborg Magnúsdóttir  

Öldungaflokkur (1)

 1. vg.  Eldlukku Ögri, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

Úrslit  bestu rakkar, allir meistaraefni

 1. ISCh RW-17-21 Ljúflings Merlin Logi, NCAC stig og Crufts qualification
 2. ISJCh Bonitos Companeros Mr. Spock, CERT R.NCAC
 3. Mjallar Týr, Jun.CERT
 4. Hafnarfjalls Unu Máni

25 tíkur voru skráðar í fimm flokkum. Ein mætti ekki. Dómarinn gaf 4 tíkum meistaraefni, 16 fengu excellent og 8 very good. 

Ungliðaflokkur (10)

 1. ex. ck. Jun CERT Hafnarfjalls Unu Brák, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
 2. ex. Þórshamrar Sölku Sjöfn, eig. Guðrún Björg Guðmundsdóttir, rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
 3. ex.  Eldlilju Daníelu Úlfa, eig. Matthildur Úlfarsdóttir, rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir
 4. ex.  Hafnarfjals Unu Birta, eig. og rækt. Anna Þ Bachmann

Unghundaflokkur (1)

 1. ex.ck. Hrísnes Lukka, eig. Íris Hilmarsdóttir, rækt.  Þuríður Hilmarsdóttir

Opinn flokkur (12 – 1)

 1. ex.ck. Hafnarfjalls Unu Tinna, eig. og rækt. Anna Þ Bachmann
 2. ex. ISJCh Ljúflings Tindra, eig. og rækt. María Tómasdóttir
 3. ex. Drauma Skutla, eig. Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir
 4. ex. Þórshamrar Natalíu Freyja, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir

Meistaraflokkur (1)

 1. ex.ck. ISCh ISJCh Teresajo Sabrina Una, eig. Anna Þ Bachmann, rækt.DominikaTroscianko/Teresa Joanna Troscianko

Öldungaflokkur (1)

 1. ex. Eldlukku Salka, eig. og rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir

Úrslit – bestu tíkur – allar meistaraefni

 1. ISCh ISJCh RW-17-21 Teresajo Sabrina Una, NCAC stig, Crufts qualification
 2. Hrísnes Lukka, CERT, R.NCAC
 3. Hafnarfjalls Unu Tinna
 4. Hafnarfjalls Unu Brák, Jun. CERT

Tveir ræktunarhópar voru sýndir og fengu báðir heiðursverðlaun

 1. Hafnarfjalls ræktun – Anna Þ Bachmann
 2. Þórshamrar ræktun – Fríða Björk Elíasdóttir

Ræktunarhópur Hafnarfjalls ræktunar varð í 3. sæti í úrslitum dagsins. 

Tveir afkvæmahópar voru sýndir og fengu báðir heiðursverðlaun.

 1. Afkvæmahópur Teresajo Sabrinu Unu.
 2. Afkvæmahópur Ljúflings Merlins Loga.


Afkvæmahópur Teresajo Sabrinu Unu stóð sig frábærlega í úrslitum og varð besti afkvæmahópur dagsins.

Cavalierdeildin gaf vinningshöfum eignarbikara og Eldlukku ræktun gaf hvolpabikara og öllum hvolpunum verðlaunapeninga.  Deildin færir henni bestu þakkir fyrir.

Við óskum öllum eigendum og ræktendum til hamingju með árangurinn á sýningunni.
Birt með fyrirvara um mögulegar villur, vinsamlega tilkynnið ef einhverjar eru. 

Stjórnin