Úrslit frá Norðurljósa-sýningu HRFÍ 5. – 6. mars 2022

Alþjóðleg hundasýning HRFÍ var haldin í Reiðhöll Spretts í Kópavogi dagana 5. -6. mars 2022.

Cavalierinn var sýndur á sunnudeginum 6. mars og voru 50 skráðir, þar af 8 hvolpar, allir  í eldri hvolpa flokknum.  Auk þess voru 5 ræktunar- og afkvæmahópar skráðir. Dómari var Hassi Assenmacher-Feyel frá Þýskalandi.  

BOB var ISJCh  Bonitos Companeros Mr. Spock og BOS Hrísnes Lukka. Bæði fengu Cacib stig, NLM stig og meistarastig.

BOB og BOS Myndina tók Svanhvít Sæmundsdóttir

Besti ungliði tegundar var Mjallar Týr og besti ungliði af gagnstæðu kyni Hafnarfjalls Karlottu Elsa.  Bæði fengu ungliðameistarastig og er það annað ungliðameistarastig Mjallar Týs og hann því orðinn ungliðameistari.

Besti hvolpur tegundar var Litlu Giljár Blær, sem gerði sér lítið fyrir og varð 2. besti hvolpur sýningar dagsins í þessum aldursflokki. BOS hvolpur var Litlu Giljár Bono.

Besti öldungur var Eldlukku Ögri sem fékk sitt þriðja öldunga meistarastig og hann því orðinn öldungameistari.  Hann er jafnframt fyrsti öldungameistari tegundarinnar hér á landi. 

Nánari úrslit voru eftirfarandi:

Hvolpar 6-9 mánaða 

Rakkar (4 -1)

 1. SL Litlu Giljár Bono, eig. Hrönn Thorarensen, rækt. Gerður Steinarrsdóttir
 2. L   Koparlilju Erró, eig. og rækt. Valdís Ósk Ottósdóttir
 3. L   Miðkots Bragi, eig. Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, rækt. Sunna Gautadóttir

Tíkur (4)

 1. SL Litlu Giljár Blær, eig. og rækt. Gerður Steinarrsdóttir
 2. SL Hvammsheiðar Neru Lotta, rækt. Hrund Thorlacius
 3. L Sóleyjar Sunna Líf, eig. og rækt. Kristín Ósk Bergsdóttir
 4. L Miðkots Embla, eig. og rækt. Sunna Gautadóttir

Rakkar: (15-1) 15 rakkar voru skráðir í 5 flokkum en einn mætti ekki. Dómarinn gaf sjö hundum einkunnina execellent og sjö einkunina very good.

Ungliðaflokkur (4)

 1. sæti ex.ck. jun.cert Mjallar Týr, eig.og rækt. Arna Sif Kærnested
 2. sæti vg. Hafnarfjalls Karlottu Tómas, eig. Berglind Guðmundsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
 3. sæti vg. Hafnarfjalls Karlottu Moli eig. Líselotta Elísabet Pétursdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
 4. sæti vg. Esju Mikki. eig. og rækt. Svanhvít Sæmundsdóttir

Unghundaflokkur ( 3  )

 1. sæti ex.ck.ISJCh Bonitos Companeros Mr. Spock, eig. Arna Sif Kærnested, Anna Þórðardóttir Bachmann, Markus Kirschbaum og rækt. Markus Kirschbaum
 2. sæti vg. Hafnarfjalls Unu Flóki. eig. og rækt Anna Þórðardóttir Bachmann
 3. sæti  vg. Hafnarfjalls Unu DANDY Styles Snær, eig. Sæbjörg Guðjónsdóttir, rækt. Anna þórðardóttir Bachmann

Opinn flokkur (6  )

 1. sæti ex.ck. ISJCh Þórshamrar Þór, eig. Hilmar Þór Hilmarsson og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
 2. sæti ex. Hafnarfjalls Unu Máni, eig. Björk Grétarsdóttir og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
 3. sæti ex. Eldlilju Vaskur, eig. og rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir
 4. sæti vg. Eldlilju Grettir eig. og rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir

Meistaraflokkur (1)

 1. sæti ex.ck. ISCh RW-17-21 Ljúflings Merlin Logi, eig. Rúnar Már Sverrisson og Guðbjörg Björnsdóttir og rækt. María Tómasdóttir

Öldungaflokkur (1)

 1. sæti ex ck. Eldlukku Ögri, eig. og rækt. Svanborg Magnúsdóttir 

Úrslit bestu rakkar 

 1. sæti ISCh Bonitos Companeros, CACIB, CERT, NLM stig,  BOB
 2. sæti ISCh RW 17-21 Ljúflings Merlin Logi, vara CACIB
 3. sæti Eldlukku Ögri, öldunga meistarastig
 4. sæti Mjallar Týr, ungliða meistarastig

Tíkur ( 27-3 )   27 tíkur voru skráðar í 5 flokkum en 4 mættu ekki og ein fékk ekki dóm. Dómarinn var heldur rausnarlegri við tíkurnar og gaf 16 excellent og 6 very good.

Ungliðaflokkur (5)

 1. sæti ex. ck. jun.cert. Hafnarfjalls Karlottu Elsa, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
 2. sæti ex. ck. Þórshamrar Sölku Pría Sól, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
 3. sæti ex. Brellu Kvika Sprunga, eig. Sunna Gautadóttir, rækt. Valka Jónsdóttir
 4. ex. Snjallar Silfraða Sylgja, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir

Unghundaflokkur (7-1)

 1. sæti ex.ck. Þórshamrar Sölku Sjöfn, eig. Guðrún Björg Guðmundsdóttir, rækt Fríða Björk Elíasdóttir
 2. sæti ex. Hafnarfjalls Unu Birta, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
 3. sæti ex. Hafnarfjalls Unu Freyja, eig. Sigrún Bragadóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
 4. sæti vg. Sóleyjar Ísabella, eig. og rækt. Kristín Ósk Bergsdóttir

Opinn flokkur (13-2)

 1. sæti ex. ck. Hrísnes Lukka, eig. Íris Björg Hilmarsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir
 2. sæti ex. ck. Þórshamrar Natalíu Freyja, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
 3. ex. ISJCh Ljúflings Tindra, eig. og rækt. María Tómasdóttir
 4. ex. RW-18 Litlu Giljár Arabella , eig. og rækt. Gerður Steinarrsdóttir

Úrslit bestu tíkur

 1.  Hrísnes Lukka, CACIB, CERT, NLM stig, BOS
 2.  NORDICCh ISCh ISJCh RW-17-21 Teresajo Sabrina Una, vara CACIB
 3. Þórshamrar Natalíu Freyja
 4. Hafnarfjalls Karlottu Elsa, ungliða meistarastig

Ræktunarhópar

2 ræktunarhópar voru skráðir

 1. sæti HP ÆP Þórshamrar ræktun 
 2. sæti HP Hafnarfjalls ræktun 

Afkvæmahópar

3 afkvæmahópar voru sýndir

 1. sæti HP ÆP Teresajo Sabrina Una, 
 2. sæti HP Hafnarfjalls Selmu Karlotta
 3. sæti HP Ljúflings Merlin Logi                                                                           

  Afkvæmahópur Teresajo  Sabrinu Unu var svo þriðji besti afkvæmahópur dagsins.

Deildin óskar öllum vinningshöfum og ræktendum  innilega til hamingju með árangurinn. Birt með fyrirvara um mögulegar villur.  Vinsamlega látið vita ef þið sjáið villur.