Fulltrúaráðsfundur um húsnæðismál HRFÍ

Ágætu félagsmenn.

HRFÍ hefur óskað eftir því að fá álit og hugmyndir frá félagsmönnum og að fulltrúar deildarinnar komi með 5 – 10 áhersluatriði tengd markmiðum og grunngildum í
starfsemi félagsins. Sömuleiðis er óskað eftir að þau atriði endurspegli áherslur deildarinnar okkar.

Þar sem boðið kom ansi seint til okkar þá er ansi stuttur fyrirvari á þessu en við látum ekki það á okkur fá.

Við viljum biðja ykkur öll sem hafið hugmyndir eða ábendingar sem þið viljið koma á framfæri ir að senda okkur tölvupóst eða hringja til okkar í stjórn.

https://cavalier.is/stjornin/stjornin/

Fundurinn verður haldinn 15. mars nk.