Hundaræktarfélag Íslands hélt alþjóðlega sýningu í Samskipahöll Sprettara í Kópavogi nú um helgina og voru 53 cavalier hundar skráðir en 4 mættu ekki. Torbjörn Skaar frá Svíþjóð dæmdi og mættir voru 10 hvolpar, 18 rakkar og 21 tík. Deildin gaf eignarbikara fyrir besta ungliða, bestu tík og besta rakka og Þórshamrar ræktun gaf bikar og medalíur fyrir hvolpa.

Besti hundur tegundar var Eldlukku Frán Þulu Lukka með íslenskt og alþjóðlegt meistarastig. Þetta var hennar þriðja íslenska stig og er hún því orðin íslenskur meistari. Í úrslitum dagsins náði hún svo í 8 hunda úrtak í tegundahópi 9.
Besti hundur af gagnstæðu kyni var Eldlukku Ljúfi Bruno sem einnig var besti ungliði tegundar. Hann fékk ungliðameistarastig og íslenskt meistarastig en er of ungur fyrir alþjóðlega stigið, það færðist því til Hafnarfjalls Selmu Jökuls sem var annar besti rakki. Bruno náði síðan glæsilegum árangri í úrslitum um besta ungliða sýningar og landaði þar 2. sæti.
Besta ungliðatík var Eldlukku Ögra Mandla, besti hvolpur tegundar 4-6 mánaða var Þórshamrar Freyju Jón Skuggi og af gagnstæðu kyni Snjallar Kastaní Björt á brá.
Ræktunarhópur Hafnarfjalls ræktunar náði í 6 hópa úrtak í úrslitum dagsins.
Hér að neðan eru nánari úrslit:
Hvolpaflokkur 4-6 mánaða
Rakkar (4)
- sæti SL Þórshamrar Freyju Jón Skuggi, eig. Berglind Norðfjörð Gísladóttir, rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
- sæti SL Þórshamrar Freyju Tobbi, eig. Thelma Sif Sófusdóttir rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
- sæti SL Hafnarfjalls Karlottu Kolur Breki, eig. Þórhalla Sigríður Stefánsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti SL Hafnarfjalls Karlottu Kveikur Logi, eig. Þorsteinn Ingi Sveinsson, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
Tíkur (7-1)
- sæti SL Snjallar Kastaní Björt á brá, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir
- sæti SL Hafnarfjalls Karlottu Embla, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti SL Miðkots Tindra, eig. og rækt. Sunna Gautadóttir
- sæti SL Hafnarfjalls Karlottu Edda, eig. Sigurlaug Rósa Guðjónsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
10 rakkar fengu Excellent, 4 Very Good, 3 Good og 1 Disqualified.
Ungliðaflokkur (7)
- sæti ex.ck. jun.cert Eldlukku Ljúfi Bruno, eig. Dace Liepina, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
- sæti ex.ck. res.jun.cert Litlu Giljár Bassi, eig. Valbjörg Elsa Haraldsdóttir, rækt. Gerður Steinarrsdóttir
- sæti ex. Litlu Giljár Bono, eig. Hrönn Thorarensen, rækt. Gerður Steinarrsdóttir
- sæti vg. Pecassa’s Dare To Go Crazy, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Svanhvít Sæmundsdóttir, rækt. Nina Ryland Kallekleiv
Opinn flokkur (7)
- sæti ex.ck. Hafnarfjalls Selmu Jökull, eig. Sæunn Elsa Sigurðardóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti ex. ISJCh Þórshamrar Þór, eig. Hilmar Þór Hilmarsson, rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
- sæti ex. Hafnarfjalls Unu Askur, eig. Addbjörg Erna Grímsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti ex. Eldlukku Elvis Eldur, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
Meistaraflokkur (3)
- sæti ex.ck. ISCh Eldlukku Mjölnir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
- sæti ex. ISCh ISJCh Bonitos Companeros Mr. Spock, eig. Arna Sif Kærnested, Anna Þórðardóttir Bachmann og Markus Kirschbaum, rækt. Markus Kirschbaum
- sæti vg. ISCh RW-17-21 Ljúflings Merlin Logi, eig. Rúnar Már Sverrisson og Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. María Tómasdóttir
Öldungaflokkur (1)
- sæti ex. Eldlukku Ögri, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
Úrslit bestu rakkar
- Eldlukku Ljúfi Bruno – Cert, jun.cert, BOS
- Hafnarfjalls Selmu Jökull – Cacib
- ISCh Eldlukku Mjölnir – Vara Cacib
- Litlu Giljár Bassi – res.jun.cert
16 tíkur fengu Excellent, 4 Very Good og 1 Good.
Ungliðaflokkur (8-1)
- sæti ex. Eldlukku Ögra Mandla, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
- sæti ex. Snjallar Silfraða Sylgja, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir
- sæti ex. Miðkots Embla, eig. og rækt. Sunna Gautadóttir
- sæti ex. Esju Nótt, eig. og rækt. Svanhvít Sæmundsdóttir
Unghundaflokkur (3)
- sæti ex. Brellu Kviku Sprunga, eig. Sunna Gautadóttir, rækt. Valka Jónsdóttir
- sæti ex. Þórshamrar Sölku Pría Sól, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
- sæti vg. ISJCh Hafnarfjalls Karlottu Elsa, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
Opinn flokkur (10-1)
- sæti ex.ck. Eldlukku Frán Þulu Lukka, eig. Steinunn Rán Helgadóttir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
- sæti ex.ck. Eldlukku Lukka, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
- sæti ex. Hafnarfjalls Unu Birta, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti ex. Hafnarfjalls Unu Tinna, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
Meistaraflokkur (2)
- sæti ex.ck. NORDICCh ISCh ISJCh RW-17-21 Teresajo Sabrína Una, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Dominika Troscianko og Teresa Joanna Troscianko
- sæti ex.ck. ISCh ISJCh Ljúflings Tindra, eig. og rækt. María Tómasdóttir
Úrslit bestu tíkur
- Eldlukku Frán Þulu Lukka – Cert, CACIB, BOB
- NORDICCh ISCh ISJCh RW-17-21 Teresajo Sabrína Una – Vara Cacib
- ISCh ISJCh Ljúflings Tindra
- Eldlukku Lukka
Deildin óskar öllum vinningshöfum og ræktendum innilega til hamingju með árangurinn. Birt með fyrirvara um villur, vinsamlegast látið vita ef einhverjar finnast.