Heiðrun

Síðastliðið fimmtudagskvöld 9. febrúar fórum við saman út að borða á vetingastaðnum 20&Sjö Mathús, til þess að heiðra stigahæstu hunda og ræktendur síðasta árs. Við þökkum öllum sem sáu sér fært að mæta fyrir frábæra samverustund og sérstakar þakkir fær Dýrabær fyrir veglegar gjafir til vinningshafa.

Stigahæsti hundur ársins var ISCH ISW-22 Eldlukku Frán Þulu Lukka
Eigandi Steinunn Rán Helgadóttir, ræktandi Svanborg S. Magnúsdóttir
2. stigahæsti hundur ársns: ISCh ISJCh Bonitos Companeros Mr. Spock
Eigendur Anna Þórðardóttir Bachmann og Arna Sif Kærnested, ræktandi Markus Kirschbaum

3. stigahæst: NORDICCh ISCh ISJCh RW-17-21 Teresajo Sabrína Una
Eigandi Anna Þórðardóttir Bachmann, ræktendur Dominika Troscianko og Teresa Joanna Troscianko

Stigahæsti ungliði: ISJCh ISW-22 ISJW-22 Eldlukku Ljúfi Bruno
Eigandi Dace Liepina, ræktandi Svanborg S. Magnúsdóttir

Stigahæsti öldungur: ISVetCh Eldlukku Ögri 
Eigandi og ræktandi Svanborg S. Magnúsdóttir

Stigahæsta ræktun ársins: Hafnarfjalls ræktun
Annna Þórðardóttir Bachmann

2. stigahæsta ræktun ársins: Eldlukku ræktun
Svanborg S. Magnúsdóttir

3. stigahæsta ræktun ársins: Litlu Giljár ræktun
Gerður Steinarrsdóttir