2. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2023-2024

2. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 29. mars 2023

Staðsetning: Starengi 62

Mættar: Anna Þ Bachmann, Bergþóra Linda H, Fríða Björk Elíasdóttir, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir

Fundur settur: 17:15

Dagskrá:

  • Gögn deildarinnar yfirfarin
  • Hjartaskoðun er á döfinni fljótlega og verður auglýst nánar síðar
  • Önur mál: Innflutningsgjöf HRFÍ rædd

Fundi slitið 18:15