Stjórnarfundur 16. mars 2016 á skrifstofu HRFÍ, Síðumúla 15, 108 Reykjavík.
Mættar: Bryndís Óskarsdóttir, Hrönn Thorarensen, Ingibjörg Halldórsdóttir, Gerður Steinarrsdóttir og Þóra Margrét Sigurðardóttir.
Dagskrá fundar:
1. Kosning formanns og ritara – Gerður Steinarrsdóttir gaf sig fram til formanns og var það samþykkt. Þóra Margrét Sigurðardóttir var kjörin ritari.
2. Dómar síðustu sýningar – Farið yfir dóma febrúarsýningarinnar.
3. Önnur mál
Fundi slitið kl. 21:00.
Fundargerð ritaði Þóra Margrét Sigurðardóttir.