2. Stjórnarfundar 2019

Fundargerð stjórnarfundar 26. febrúar 2019

Tímasetning: 26. febrúar 2019, kl. 20:00-22:00.

Staðsetning: Heiðnaberg 5, heima hjá Gerði formanni.

Fundarmeðlimir: Gerður, Hrönn, Ingibjörg, Valka og Þóra.

Fundaritari: Þóra.

Dagskrá:

  1. Undirbúningur aðalfundar
  • Stjórn undirbjó aðalfund sem verður 14. mars og verður nánar auglýstur síðar.
  1. Ársskýrsla
  • Farið yfir skýrslu aðalfundar og allir stjórnarmeðlimir samþykktu.
  1. Bréf frá sænska Cavalierklúbbnum
  • Stjórn barst boð í tölvupósti um samstarf við cavalierklúbba á Norðurlöndum.

Stjórnin hefur mikinn áhuga á slíku samstarfi og mun þiggja það boð.

  1. Önnur mál
  • Lokahönd var lögð á reglur Cavalierdeildarinnar fyrir umsókn kennitölu.