Sýningaþjálfun Cavalierdeildarinnar

Allir borðhundar velkomnir

Sýningaþjálfun á vegum Cavalierdeildarinnar verður 16. ágúst og 18. ágúst kl. 18 – 19 á Víðistaðatúni. Þjálfari er Anna Dís Arnarsdóttir og kostar 1000 kr. skiptið

Munið eftir hundinum, sýningataum, nammi og skítapokum.