Hipp hipp húrra ! Hvolpasýning þann 21. júlí

Allar tegundir hvolpa velkomnir . Sýningin hefst kl. 18 og verður hún á Víðistaðatúni í Hafnarfirði.

Keppt í tveimur aldurshópum 3 – 6 mánaða og 6.- 9 mánaða.

Lögð er fyrst og fremst áherslu á æfingu og skemmtuná þessari sýningu, æfing fyrir hvolpa, sýnendur og dómara, en athygli er vakin á því að dómarar þurfa ekki réttindi á þær tegundir sem þeir dæma, enda um „unofficial“ sýningu að ræða.

ATHUGIÐ Skráning er á www.hundavefur.is 
Henni lýkur á miðnætti sunnudaginn 17. júlí n.k.

Skráning kostar kr. 3000 kr.

Sýningin er haldin í samstarfi við félag sýningadómara HRFÍ og Royal Canin

.