7. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 10. október 2022.

Staðsetning: Spíran Garðheimum.  

Mættar: Anna Þ Bachmann, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir.

Fjarverandi: Gerður Steinarrsdóttir, Valka Jónsdóttir

Fundur hófst 17. 40

Dagskrá:

  • Hjartaskoðun í sept.  
  • Steinunn Dýralæknir sá um hjartaskoðun 12. september 2022
  • Gerður hafði umsjón og tók saman. 
  • 18 hundar voru skráðir en 2 mættu ekki

2-3 ára – 3 hundar – allir hreinir

3-4 ára – 3 hundar- allir hreinir

4-5 ára – 3 hundar – allir hreinir

5-6 ára – 2 hundar – báðir hreinir

6-7 ára – 1 hundur – hreinn

7-8 ára – 1 hundur – hreinn

10 ára –  1 hundur – hreinn

11 ára – 2 hundar – 1 hundur hreinn og einn með gr IV

  • Október sýning og úrslit sett inn á síður deildarinnar. 
  • Sýningarþjálfanir nóvembersýningu.
  • Fyrirhugaðar eru fjórar þjálfanir á vegum deildarinnar sem verða auglýstar þegar nær dregur. 
  • Ljósmyndun á sýningu – Hafdís Houmøller Einarsdóttir tók myndir fyrir deildina
  • Cavalierdeildin sá um hin ýmsu störf á októbersýningunni og þakkar stjórn þeim sem þar komu að fyrir alla þá aðstoð. 
  • Deildarsýning 2023 – Verið er að skoða dómara og ábendingar um dómara vel þegnar, einnig hafa borist ábendingar um húsnæði, stjórn mun kalla saman sýningarnefnd til að hefja undirbúning.
  • Viðburðurinn eða bingóið
  • Fyrirhugaður er viðburður/bingó á vegum deildarinnar (auglýst síðar) 
  • Aðventu / nýárs kaffi.
  • Göngur
  • Fræðslumolar – Í vinnslu eru fleiri fræðslumolar en eldri fræðslumola er að finna inni á cavalier.is
  • Önnur mál
  • Ganga um komandi helgi

Fundi slitið 19:00