Staðsetning: Spíran Garðheimum.
Mættar: Anna Þ Bachmann, Gerður Steinarrsdóttir, Sunna Gautadóttir og Svanhvít Sæmundsdóttir.
Fjarverandi: Valka Jónsdóttir
Fundur hófst 17.40
Dagskrá:
Nóvembersýning
- Bikarar
- Þórshamrar gefur hvolpamedalíur og bikara
Vinna á sýningum á vegum deildarinnar
- Miðasala og rósettusala
- Uppsetning og niðurtaka
- Auglýst á síðum deildarinnar
Niðurstaða augnskoðunar
- Farið yfir niðurstöður
Rakkalisti
- Yfirfara upplýsingar á lista sem er gefinn út
Deildarsýning 2023 – dómaraval – staðsetning – sýninganefnd
- Tillaga að dagsetningu
- Farið yfir mögulegt dómaraval
- Unnið í milli funda
Viðburðir
- Bingóið – Frestað
- Göngur – Næsta ganga, jólaganga í Hafnarfirði auglýst síðar af göngunefnd
- Aðventukaffi / Nýárskaffi
Önnur mál
- Útgefnar ættbækur hjá HRFÍ og seinkun þeirra
- MRI – skönnun
Fundi slitið 19:00