Næstkomandi sunnudag, 8. janúar, er komið að fyrstu göngu ársins.
Við hittumst kl. 12 við Ráðhúsið í Reykjavík og göngum í kringum tjörnina einn eða tvo hringi. Allir hundar í taumi, við viljum benda á að flexítaumar eru ekki æskilegir í taumgöngur vegna slysahættu. Munið eftir skítapokunum.